fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 18:41

Fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Gareth Bale / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur áhuga á að kaupa uppeldisfélag sitt í Wales, Cardiff, en hann hefur sjálfur staðfest þær fregnir.

Bale ásamt öðrum fjárfestum hafa víst lagt fram 40 milljóna punda tilboð í Cardiff sem er í eigu Vincent Tan sem vill selja.

Cardiff mun leika í þriðju efstu deild á Englandi á næstu leiktíð eftir að hafa fallið úr Championship deildinni.

Bale og hans samstarfsmenn munu líklega þurfa að hækka þetta boð ef Tan á að samþykkja en hann hefur fjárfest 200 milljónir punda í félaginu frá árinu 2010.

Bale er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham og Real Madrid en hefur í dag lagt skóna á hilluna og einbeitir sér að hlutum á bakvið tjöldin.

Tan vill selja en fyrir rétt verð en hvort Bale og hans fólk hækki verðmiðann er ekki vít að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum