fbpx
Föstudagur 01.júlí 2022
Pressan

Sumarhús í dýrari kantinum – 290 milljónir fyrir 10 fermetra

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 7. maí 2022 13:00

Húsið góða. Mynd:Gravelstone.dk

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið rætt um lítið framboð á fasteignum þessa dagana og hátt fasteignaverð. En 290 milljónir fyrir 10 fermetra sumarhús hlýtur nú að teljast ótrúlegt og slá flest met hvað varðar fermetraverð.

Húsið er þó ekki hér á landi því það er á vestanverðu Jótlandi í Danmörku. Það er nú til sölu en kaupandinn þarf ekki að hafa áhyggjur af að þurfa að þrífa marga fermetra eða njóta ýmissa nútímaþæginda í húsinu.

Á vef Boliga.dk kemur fram að húsið sé 10 fermetrar og því fylgi jafn stór skúr. En verðmiðinn liggur í staðsetningunni. Húsið er í miðjum skógi og fylgja 60 hektarar lands því eða sem svarar til 120 knattspyrnuvalla.

Fyrir áhugasama má geta þess að húsið er í Fiskbæk Plantage á milli Herning og Ringkøbing.

Fyrir þá sem eiga ekki tæpar 200 milljónir til sumarhúsakaupa þá má nefna að á Norður-Jótlandi, skammt frá hinu sögufræga Svinkløv baðhóteli, er 198 fermetra sumarhús, með sjö herbergjum, til sölu. Með því fylgir 35,8 hektara jörð. Verðið er aðeins sem svarar til um 120 milljóna íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi

Skyndikynni geta kostað allt að sjö ára fangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár

Kennari afhjúpar ástæðuna fyrir því að hann hefur verið með auðan stól í kennslustofunni í 50 ár
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu

Þess vegna áttu ekki að sofa með kveikt á viftu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum

Þessi níu einkenni Ómíkron koma oft fram hjá fullbólusettum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum

Þetta verður um auðæfi Bill Gates að honum látnum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa

Telja að bólusetningar gegn kórónuveirunni hafi bjargað 20 milljónum mannslífa
Pressan
Fyrir 1 viku

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó

Býr í Belgíu og sigraði í borgarstjórakosningum í Tókýó
Pressan
Fyrir 1 viku

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“

Úkraína og Moldóva orðin umsóknarríki – „Framtíð Úkraínu er í Evrópusambandinu“