fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Tvöfaldur faraldur hjá fátækustu Indverjunum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 6. júní 2021 12:30

Sjúklingur á indversku sjúkrahúsi. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur lagst þungt á Indland og valdið miklum búsifjum. 230 milljónir landsmanna hafa lent í hópi fátækra vegna heimsfaraldursins og standa margir af fátækustu landsmönnunum nú frammi fyrir hungri.

Ekkert félagslegt öryggisnet er á Indlandi eins og víða í Evrópu og fólk því algjörlega upp á sjálft sig komið.

„Fátækustu Indverjarnir standa nú frammi fyrir tvöföldum vanda. Það er heilbrigðisvandi en einnig efnahagsvandi þar sem fólk missir tekjurnar. Margir nota sparnaðinn sinn til að kaupa lyf handa fjölskyldum sínum,“ sagði Anjali Bhardwaj hjá Right to Food Campaign samtökunum.

Þeir sem hafa minna en sem nemur um 600 íslenskum krónum á dag til að framfleyta fjölskyldum sínum teljast til fátækra.

Margir misstu vinnuna á síðasta ári, urðu að taka lán og draga úr matarneyslu sinni og síðan skall önnur bylgja faraldursins á og gerði slæmt ástand enn verra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu

Sex Bandaríkjamenn handteknir – Reyndu að senda hrísgrjón og biblíur til Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu

Vopnahléi Musk og Trump er heldur betur lokið og auðkýfingurinn hótar öllu illu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim