fbpx
Þriðjudagur 01.desember 2020

heimsfaraldur

Hollenska ríkisstjórnin óttast 5.000 ný kórónuveirusmit daglega

Hollenska ríkisstjórnin óttast 5.000 ný kórónuveirusmit daglega

Pressan
29.09.2020

Síðdegis í gær tilkynntu hollenska ríkisstjórnin og heilbrigðisyfirvöld um nýjar aðgerðir til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Hugo de Jonge, heilbrigðisráðherra, sagði að ráðuneyti hans vænti þess að staðfest smit verði allt að 5.000 daglega en þau eru nú um 3.000. Í gær greindust 2.914 með veiruna og á sunnudaginn voru þeir 2.995. Til að takast á Lesa meira

Nokkrar algengar samsæriskenningar um kórónuveiruna

Nokkrar algengar samsæriskenningar um kórónuveiruna

Pressan
15.09.2020

Þegar erfiðleikar steðja að hefst sannkallað góðæri hvað varðar samsæriskenningar. Með tilkomu samfélagsmiðla varð dreifing slíkra kenninga mun auðveldari en áður og frá upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar hafa margar samsæriskenningar verið á lofti í tengslum við faraldurinn og uppruna veirunnar. Nokkrar af algengustu og kannski vinsælustu kenningunum eru: Kórónuveiran er lífefnavopn. Í upphafi faraldursins var það Lesa meira

Góðir tímar hjá Lego í heimsfaraldrinum – Enn meiri sala

Góðir tímar hjá Lego í heimsfaraldrinum – Enn meiri sala

Pressan
03.09.2020

Þrátt fyrir heimsfaraldur kórónuveiru, lokaðar verksmiðjur og engar auglýsingar á Facebook var rekstrarafkoma Lego góð á fyrri árshelmingi. Velta fyrirtækisins var 15,7 milljarðar danskra króna sem er 7% aukning frá sama tíma á síðasta ári. Hagnaðurinn var 3,9 milljarðar sem er 11% meira en á sama tíma í fyrra. Fyrirtækið hefur fundið fyrir heimsfaraldrinum eins Lesa meira

Bóluefnasérfræðingarnir í Oxford segja að búast megi við fleiri heimsfaröldrum

Bóluefnasérfræðingarnir í Oxford segja að búast megi við fleiri heimsfaröldrum

Pressan
03.09.2020

Sarah Gilbert, prófessor við Oxford háskóla, stýrir vinnu vísindamanna við háskólann við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni sem nú herjar á heimsbyggðina. Miklar vonir eru bundnar við bóluefnið og að það verði tilbúið til notkunnar innan ekki svo langs tíma. Gilbert segir að hegðun og framferði okkar mannanna í tengslum við náttúruna auki hættuna á að veirur fari á flug um Lesa meira

Ef við höldum svona áfram er kórónuveiran bara forsmekkurinn af því sem koma skal

Ef við höldum svona áfram er kórónuveiran bara forsmekkurinn af því sem koma skal

Pressan
01.09.2020

Yfirstandandi heimsfaraldur kórónuveirunnar er aðeins forsmekkurinn af því sem koma skal ef við hættum ekki að fella skóga af jafn miklum móð og við gerum nú. Ef við höldum áfram á sömu braut mun fjöldi banvænna sjúkdómsfaraldra skella á okkur vegna minni fjölbreytileika vistkerfisins. Þetta segir í aðvörun sem fjöldi vísindamanna hefur sent til þjóðarleiðtoga. The Guardian skýrir Lesa meira

Óbein áhrif kórónuveirunnar munu verða mörgum börnum að bana

Óbein áhrif kórónuveirunnar munu verða mörgum börnum að bana

Pressan
26.08.2020

Um 800.000 manns hafa nú látist á heimsvísu af völdum COVID-19. En heimsfaraldurinn mun einnig hafa þau áhrif að allt að 2,3 milljónir barna, yngri en 5 ára, munu látast. Þetta er vegna þeirra ráðstafana sem gripið hefur verið til í tengslum við faraldurinn og vegna þess að lítil börn og konur, sem eru að eignast Lesa meira

Stefan Löfven ver sænsku aðferðafræðina

Stefan Löfven ver sænsku aðferðafræðina

Pressan
24.08.2020

Ólíkt mörgum Evrópulöndum hafa Svíar ekki gripið til harðra aðgerða varðandi kórónuveiruna, ekki hefur verið gripið til lokana, skólum lokað eða fólk hvatt eða skyldað til að nota andlitsgrímur á almannafæri. Stefan Löfven, forsætisráðherra, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að grípa ekki til harðra aðgerða þrátt fyrir að tölur sýni að dánartíðnin í Svíþjóð er Lesa meira

Þjóðverjar munu hugsanlega hefja bólusetningar gegn kórónuveirunni í janúar 2021

Þjóðverjar munu hugsanlega hefja bólusetningar gegn kórónuveirunni í janúar 2021

Pressan
20.08.2020

Klaus Cichutek, yfirmaður þýska lyfjaeftirlitsins, segir að hugsanlega verði byrjað að bólusetja ákveðna þjóðfélagshópa í byrjun næsta ár. Nokkrir lyfjaframleiðendur eru nú að gera prófanir á fólki með hugsanlega bóluefni gegn kórónuveirunni og taka tugir þúsunda manna þátt í þessum tilraunum. Margir sérfræðingar telja að einhver bóluefni verði tilbúin til notkunar í árslok. Cichutek sagði að gögn Lesa meira

Bill Gates svarar óhugnanlegum samsæriskenningum

Bill Gates svarar óhugnanlegum samsæriskenningum

Pressan
19.08.2020

Bill Gates, stofnandi Microsoft, er einn auðugasti maður heims. Hann hefur verið iðinn við að gefa peninga til ýmissa góðgerðar- og samfélagsmálefna. Hann hefur lengi haft sérstakan áhuga á bóluefnum og ýmsu öðru tengdu heilbrigðismálum. Hann hefur gefið háar fjárhæðir til þróunar bóluefnis gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, og fylgist vel með framvindu mála um allan heim. En Gates er Lesa meira

Merki um langvarandi ónæmi gegn kórónuveirunni – Líka hjá fólki sem fær væg einkenni

Merki um langvarandi ónæmi gegn kórónuveirunni – Líka hjá fólki sem fær væg einkenni

Pressan
19.08.2020

Margir vísindamenn, sem rannsaka viðbrögð ónæmiskerfis mannslíkamans, við kórónuveirunni sem herjar nú á heimsbyggðina telja að merki séu á lofti um að sterkt og langvarandi ónæmi myndist gegn veirunni ef fólk smitast af henni. Þetta eigi einnig við um þá sem sýna aðeins væg einkenni COVID-19. New York Times skýrir frá þessu. Fram kemur að niðurstöður margra rannsókna bendi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af