fbpx
Laugardagur 25.júní 2022
Pressan

Móðir í áfalli – Gómaði soninn við klósettþrif

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 05:16

Þetta er dugnaðarforkur. Mynd:Facebook / Family Lowdown Tips & Ideas

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem eru með lítil börn á heimilinu ættu að gæta vel að hvar tannburstar fjölskyldumeðlima eru staðsettir, bara svona til að koma í veg fyrir að lenda í einhverju álíka og móðir ein lenti í nýlega. Þá kom hún að tveggja ára syni sínum sem var önnum kafinn við að þrífa klósettið með tannbursta móður sinnar.

Móðirin deildi þessari sögu og myndum á Facebooksíðunni Family Lowdown Tips & Ideas. „Þetta er bara tveggja ára sonur minn að þrífa klósettið með tannbursta,“ skrifaði hún við myndband sem hún birti einnig á síðunni.

Ekki er annað að sjá en drengurinn sé hæstánægður með sjálfan sig og þrifin og auðvitað eldrauðan tannbursta móður sinnar.

Færslan hefur vakið mikla lukku meðal lesenda og athugasemdir frá foreldrum sem hafa lent í svipuðum uppákomum.

„Þú stóðst hann að minnsta kosti að verki. Er annað hægt en að elska þau?“ skrifar einn í athugasemd.

„Hann er allt of sjálfsöruggur,“ skrifar annar lesandi og sá þriðji skrifar: „Það lítur út eins og þetta sé ekki í fyrsta sinn og að þú hafir fengið klósettvatn í munninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Robert Downey er látinn

Nýlegt

Rooney hættur með Derby
Pressan
Fyrir 2 dögum

Amazon gæti tæmt starfsmannalaug Bandaríkjanna fyrir 2024

Amazon gæti tæmt starfsmannalaug Bandaríkjanna fyrir 2024
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rífa Robb Elementary skólann – „Það er ekki hægt að biðja barn eða kennara að fara aftur í þennan skóla“

Rífa Robb Elementary skólann – „Það er ekki hægt að biðja barn eða kennara að fara aftur í þennan skóla“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Systir mín er ólétt og við vitum ekki hver bræðranna er faðirinn“

„Systir mín er ólétt og við vitum ekki hver bræðranna er faðirinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögreglunemi gerði rauða línu á COVID-hraðpróf til að reyna að sleppa við að mæta á vakt

Lögreglunemi gerði rauða línu á COVID-hraðpróf til að reyna að sleppa við að mæta á vakt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bláir ljósspíralar á himni yfir Nýja-Sjálandi vöktu mikla athygli

Bláir ljósspíralar á himni yfir Nýja-Sjálandi vöktu mikla athygli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þjóðverjar þurfa að kynda kolaorkuver vegna gasskorts

Þjóðverjar þurfa að kynda kolaorkuver vegna gasskorts
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gaia geimfarið varpar ljósi á þróun sólkerfisins og óvænta „stjörnuskjálfta“

Gaia geimfarið varpar ljósi á þróun sólkerfisins og óvænta „stjörnuskjálfta“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gjafapoki til kynningar á bandarískri iðnframleiðslu innihélt „Made in China“ gjafir

Gjafapoki til kynningar á bandarískri iðnframleiðslu innihélt „Made in China“ gjafir