fbpx
Laugardagur 22.janúar 2022
Pressan

Þetta er línuritið sem allir tala um – Sláandi munur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 05:59

Hér sést vel hversu hratt Ómíkron (B.1.1.529) hefur breiðst út. Mynd:Financial Times/GISAID

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Línuritið sem fylgir þessari grein er línuritið sem fjöldi sérfræðinga og leikmanna tala mikið um þessa dagana. Það byggir á fyrstu gögnum frá Suður-Afríku um útbreiðslu Ómíkronafbrigðis kórónuveirunnar en það skelfir heimsbyggðina þessa dagana.

Á línuritinu sést greinilega hversu miklu hraðar en Deltaafbrigðið Ómíkron dreifði sér. En það er mikilvægt að hafa í huga að við erum enn á upphafsreit hvað varðar þetta afbrigði því litlar upplýsingar eru fyrirliggjandi um það. Þó virðist liggja fyrir að það sé bráðsmitandi.

En ekki liggja fyrir staðfest gögn um hversu alvarlegum veikindum afbrigðið veldur en þó hafa komið fram vísbendingar um að það valdi hugsanlega ekki eins alvarlegum veikindum og önnur afbrigði veirunnar.  Ef það er rétt og afbrigðið er meira smitandi en Deltaafbrigðið og getur útrýmt Deltaafbrigðinu þá eru það góðar fréttir.

Við fáum væntanlega að vita allt um Ómíkron á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kolbeinn byrjaði í tapi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tíu prósent Dana smituðust af kórónuveirunni síðustu 4 vikur

Tíu prósent Dana smituðust af kórónuveirunni síðustu 4 vikur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðmálið sem skekur Ástralíu – Lík 9 ára stúlku fannst í olíutunnu

Morðmálið sem skekur Ástralíu – Lík 9 ára stúlku fannst í olíutunnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum ástkona Andrew prins – „Ég held að hún hafi notað mig sem agn“

Fyrrum ástkona Andrew prins – „Ég held að hún hafi notað mig sem agn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru helstu einkenni Ómíkron hjá bólusettu fólki

Þetta eru helstu einkenni Ómíkron hjá bólusettu fólki
Pressan
Fyrir 4 dögum

Morðið á Tinderstefnumótinu – Hélt að hann hefði framið hið fullkomna morð

Morðið á Tinderstefnumótinu – Hélt að hann hefði framið hið fullkomna morð
Pressan
Fyrir 4 dögum

13 ára sonur hennar smitaðist af kórónuveirunni – Það sem hún gerði næst kom henni í mikil vandræði

13 ára sonur hennar smitaðist af kórónuveirunni – Það sem hún gerði næst kom henni í mikil vandræði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrsta lestaferðin frá Norður-Kóreu síðan heimsfaraldurinn skall á

Fyrsta lestaferðin frá Norður-Kóreu síðan heimsfaraldurinn skall á
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tannlæknirinn var ekki allur þar sem hann var séður – Voðaverkið og lygarnar færðu honum 620 milljónir

Tannlæknirinn var ekki allur þar sem hann var séður – Voðaverkið og lygarnar færðu honum 620 milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Flugvélar sendar til að kanna tjónið á Tonga – Aska þekur eyjurnar

Flugvélar sendar til að kanna tjónið á Tonga – Aska þekur eyjurnar