fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021
Pressan

Sérfræðingur hjá WHO – Þetta er bara byrjunin á heimsfaraldrinum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 07:00

Kórónuveira. Mynd: BSIP/UIG Via Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsfaraldur kórónuveirunnar er enn á byrjunarstigi og er miklu verri en heimsfaraldrar sem er fjallað um í vísindaskáldsögum. Við höfum bara séð byrjunina.

Þetta sagði Dr. David Nabarro, sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni WHO í COVID-19, um heimsfaraldur kórónuveirunnar þegar hann ræddi við utanríkismálanefnd breska þingsins í gær. The Guardian skýrir frá þessu.

„Þetta er miklu verra en í vísindaskáldsögum um heimsfaraldra. Þetta er mjög alvarlegt – við erum ekki einu sinni komin í miðjuna enn. Við erum enn á upphafsstigum. Við erum byrjuð að sjá hvaða tjóni þetta mun valda heimsbyggðinni. Þetta verður ljótara núna þegar við erum að komast á það stig í Evrópu að þetta blossi aftur upp,“

sagði hann.

„Þetta er hræðileg staða, heilbrigðismál hefur farið svo úr böndunum að það er að kýla heimsbyggðina, ekki aðeins inn í kreppu heldur einnig mikinn efnahagslegan ójöfnuð sem mun væntanlega tvöfalda fjölda fátækra, tvöfalda fjölda vannærðra og senda mörg hundruð milljónir lítilla fyrirtækja í gjaldþrot,“

sagði hann einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þjóðverjar framlengja harðar sóttvarnaaðgerðir og herða enn frekar

Þjóðverjar framlengja harðar sóttvarnaaðgerðir og herða enn frekar
Pressan
Í gær

Snarráði þjónninn hylltur af lögreglunni – Greip inn í skelfilega atburðarás

Snarráði þjónninn hylltur af lögreglunni – Greip inn í skelfilega atburðarás
Pressan
Fyrir 2 dögum

Twitter lokar á nýkjörna þingkonu – Hyllti Qanon

Twitter lokar á nýkjörna þingkonu – Hyllti Qanon
Pressan
Fyrir 2 dögum

35 ára kennari ákærð fyrir kynferðisbrot gegn nemanda sínum – „Hún bað hann um að hitta sig utan skóla“

35 ára kennari ákærð fyrir kynferðisbrot gegn nemanda sínum – „Hún bað hann um að hitta sig utan skóla“