fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021

heimsfaraldur kórónuveirunnar

Rússnesk yfirvöld breyta um taktík við að fá fólk til að láta bólusetja sig

Rússnesk yfirvöld breyta um taktík við að fá fólk til að láta bólusetja sig

Pressan
01.11.2021

Á fimmtudaginn greindust rúmlega 40.000 Rússar með kórónuveiruna og var þetta í fyrsta sinn síðan heimsfaraldurinn skall á sem meira en 40.000 smit greindust á einum sólarhring. Þennan sama dag voru rúmlega 1.100 andlát af völdum COVID-19 skráð og höfðu þá aldrei verið fleiri að sögn rússneskra fjölmiðla. Ein helsta ástæðan fyrir þessum skelfilegu tölum er Lesa meira

Bretar voru í fararbroddi í bólusetningum – Erfiður vetur framundan

Bretar voru í fararbroddi í bólusetningum – Erfiður vetur framundan

Pressan
21.10.2021

Lengi framan af ári voru Bretar í fararbroddi í bólusetningum gegn kórónuveirunni. Í júlí voru allar sóttvarnaaðgerðir felldar úr gildi því staðan þótti viðráðanleg. En nú er hún gjörbreytt og ljóst að Bretar standa frammi fyrir erfiðum vetri. Í síðustu viku er talið að tíunda hvert barn á aldrinum 7 til 11 ára hafa verið smitað af Lesa meira

Saka rússnesk yfirvöld um að ljúga um fjölda látinna af völdum COVID-19

Saka rússnesk yfirvöld um að ljúga um fjölda látinna af völdum COVID-19

Pressan
20.10.2021

Borgaryfirvöld í Moskvu tilkynntu í gær að vegna erfiðrar stöðu heimsfaraldurs kórónuveirunnar í borginni þá eigi eldra fólk að halda sig heima næstu fjóra mánuði og fyrirtæki í borginni eiga að láta þriðja hvern starfsmann vinna að heiman. Þetta gildir frá og með næsta mánudegi. Á mánudaginn voru 1.015 andlát af völdum COVID-19 skráð í Rússlandi og hafa Lesa meira

Þrír árgangar í Háteigsskóla í heimakennslu vegna kórónuveirusmita

Þrír árgangar í Háteigsskóla í heimakennslu vegna kórónuveirusmita

Fréttir
20.10.2021

Um fjörtíu nemendur í Háteigsskóla eru í sóttkví og 4 eru í einangrun eftir að kórónuveirusmit greindust meðal óbólusettra nemenda í fjórða, fimmta og sjötta bekk. Líklega þarf fimmti bekkur að vera í sóttkví fram yfir vetrarfrí. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hefðbundin kennsla hafi verið felld niður hjá þessum árgöngum en þess Lesa meira

Áhrifa COVID-19 gætir víða – Hefur ekki verið svona slæmt síðan í síðari heimsstyrjöldinni

Áhrifa COVID-19 gætir víða – Hefur ekki verið svona slæmt síðan í síðari heimsstyrjöldinni

Pressan
10.10.2021

Heimsbyggðin glímir enn við heimsfaraldur kórónuveirunnar sem virðist ekki ætla að gefa eftir á næstunni. Áhrifa faraldursins mun gæta næstu árin og jafnvel áratugina á mörgun sviðum. Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem beindist að því að kortleggja ákveðnar afleiðingar faraldursins, benda til að faraldurinn verði til þess að fólk lifi almennt skemur en fyrir faraldur. Þetta er í Lesa meira

Neyddust til að loka fæðingardeild vegna andstöðu starfsfólks við að láta bólusetja sig

Neyddust til að loka fæðingardeild vegna andstöðu starfsfólks við að láta bólusetja sig

Pressan
15.09.2021

Það gerir marga öskureiða í Bandaríkjunum þegar ríkisvaldið skiptir sér af einu og öðru þeim tengt og er óhætt að segja að stór minnihluti landsmanna telji það alvarlega árás á persónulegt frelsi að krafa sé gerð um að fólk láti bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Gott dæmi um þetta er að Joe Biden, forseti, gerði nýlega kröfu um Lesa meira

Ný bók varpar ljósi á ringulreiðina í Hvíta húsinu – Trump vildi senda COVID-19-sjúklinga til Guantanamo

Ný bók varpar ljósi á ringulreiðina í Hvíta húsinu – Trump vildi senda COVID-19-sjúklinga til Guantanamo

Pressan
22.06.2021

Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri bók, sem heitir „Nightmare scenario“ ríkti algjör ringulreið í Hvíta húsinu í upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þá var að renna upp fyrir stjórnvöldum víða um heim að ekki væri hægt að ráða niðurlögum faraldursins á einfaldan og skjótan hátt og stjórn Donald Trump vissi ekki sitt rjúkandi ráð eftir því sem fram Lesa meira

Bjóða þeim sem hafa veikst af COVID-19 bólusetningu

Bjóða þeim sem hafa veikst af COVID-19 bólusetningu

Fréttir
21.06.2021

Hér á landi verður þeim sem hafa veikst af COVID-19 boðið upp á bólusetningu gegn sjúkdómnum. Magnús Gottfreðsson, sérfræðingur í smitsjúkdómum á Landspítalanum og prófessor við Háskóla Íslands, segir að það sé skynsamleg varúðarráðstöfun að bólusetja þá sem hafa sýkst. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Magnúsi að langvarandi vörn gegn endursýkingu af COVID-19 Lesa meira

Níu daga frí í Moskvu til að halda aftur af kórónuveirunni

Níu daga frí í Moskvu til að halda aftur af kórónuveirunni

Pressan
15.06.2021

Frá og með deginum í dag og til og með 19. júní  fá íbúar í Moskvu aukafrí í vinnunni og halda launum sínum. Gærdagurinn var almennur frídagur því þjóðhátíðardagurinn 12. júní var á laugardegi að þessu sinni og því var þjóðinni bætt það upp með fríi á mánudegi. Næsti almenni vinnudagur borgarbúa verður því 21. júní. Lesa meira

25.000 bóluefnaskammtar í vikunni – Töluvert um yfirlið í bólusetningum

25.000 bóluefnaskammtar í vikunni – Töluvert um yfirlið í bólusetningum

Fréttir
14.06.2021

Reiknað er með að 25.000 skammtar af bóluefni gegn kórónuveirunni berist hingað til lands í þessari viku. Í dag er reiknað með að 10.000 skammtar af berist frá Janssen. Á þriðjudaginn er von á tæplega 10.000 skömmtum frá Pfizer og frá Moderna er von á 5.000 skömmtum á miðvikudaginn. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af