fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020

heimsfaraldur kórónuveirunnar

American Airlines tryggir sér lán upp á 5,5 milljarða dollara

American Airlines tryggir sér lán upp á 5,5 milljarða dollara

Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríska flugfélagið American Airlines á í vök að verjast vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og er því á sama báti og mörg önnur flugfélög hvað það varðar. Félagið hefur nú tryggt sér aðgang að 5,5 milljörðum dollara að láni hjá bandaríska ríkinu og upphæðin gæti hækkað um 2 milljarða dollara. Tap félagsins á öðrum ársfjórðungi var 3,4 milljarðar dollara en Lesa meira

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur verið Elísabetu II dýr

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur verið Elísabetu II dýr

Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrirtækið The Crown Estate, sem sér um rekstur fasteigna bresku konungshirðarinnar, hefur farið illa út úr heimsfaraldri kórónuveirunnar. Fyrirtækið verður nú að færa verðmæti niður um sem svarar til tugi milljarða íslenskra króna. Samkvæmt frétt The Guardian verður fyrirtækið að færa verðmat eigna sinna niður um 550 milljónir punda en það svarar til um 97 milljarða íslenskra króna. Lesa meira

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá mörgum sveitarfélögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá mörgum sveitarfélögum

Eyjan
Fyrir 1 viku

Mörg sveitarfélög eiga í fjárhagserfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar sem hefur kúvent fjármálum þeirra og gert áætlanir að marklausum plöggum. Hjá fjórum stærstu sveitarfélögunum er viðsnúningurinn á fyrri hluta ársins tæpir sex milljarðar. Í árshlutauppgjörum Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar og Akureyrar kemur fram að á fyrstu sex mánuðum ársins hafi halli á rekstri þeirra verið 3,6 milljarðar en á Lesa meira

Sérfræðingur hjá WHO – Þetta er bara byrjunin á heimsfaraldrinum

Sérfræðingur hjá WHO – Þetta er bara byrjunin á heimsfaraldrinum

Pressan
Fyrir 2 vikum

Heimsfaraldur kórónuveirunnar er enn á byrjunarstigi og er miklu verri en heimsfaraldrar sem er fjallað um í vísindaskáldsögum. Við höfum bara séð byrjunina. Þetta sagði Dr. David Nabarro, sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni WHO í COVID-19, um heimsfaraldur kórónuveirunnar þegar hann ræddi við utanríkismálanefnd breska þingsins í gær. The Guardian skýrir frá þessu. „Þetta er miklu verra en í vísindaskáldsögum um heimsfaraldra. Þetta er Lesa meira

Trump telur að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið eftir 3-4 vikur

Trump telur að bóluefni gegn kórónuveirunni verði tilbúið eftir 3-4 vikur

Pressan
Fyrir 2 vikum

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sagði í samtali við ABC News í gærkvöldi að hann telji að bandarískt bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, verði líklega tilbúið eftir 3 til 4 vikur. Þetta stangast á við mat flestra sérfræðinga á þessu sviði sem og embættismanna Trump. Trump kom fram á ABC News í gær og svaraði þar spurningum frá kjósendum. Meðal þess sem spurt var um er Lesa meira

Þriðjungur þjóðarinnar heldur að kórónuveiran sé hreinn uppspuni – Ein hæsta dánartíðni heims

Þriðjungur þjóðarinnar heldur að kórónuveiran sé hreinn uppspuni – Ein hæsta dánartíðni heims

Pressan
Fyrir 2 vikum

Af 1,8 milljón landsmanna hafa rúmlega 14.000 greinst smitaðir af kórónuveirunni sem veldur COVID-19. Á sjötta hundrað hafa látist af völdum veirunnar. Dánartíðnin er ein sú hæsta í heimi en samt sem áður telur þriðjungur landsmanna að kórónuveiran sé ekki til, hún sé helber uppspuni. Landið sem um ræðir er Kósovó. Skoðanakannanir hafa sýnt að þriðjungur landsmanna Lesa meira

Tíðni sjálfsvíga hefur aukist á þessu ári

Tíðni sjálfsvíga hefur aukist á þessu ári

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Í dag er Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Frumkvæðið að honum er komið frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni WHO. Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur og stjórnarformaður Sorgarmiðstöðvar, segir að boðskapurinn hafi sjaldan verið eins mikilvægur og nú því vísbendingar séu um að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi slæm áhrif á viðkvæma hópa. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Tilgangur dagsins er þríþættur. Það er að Lesa meira

Risastór og aulaleg mistök

Risastór og aulaleg mistök

Pressan
Fyrir 3 vikum

Þessi aðvörunarorð voru á lofti áður en hið risastóra Sturgis Motorcycle Rally fór fram í Suður-Dakóta í Bandaríkjunum frá 7. ágúst til 16. ágúst. Um 460.000 mótorhjólamenn og áhugamenn um mótorhjól tóku þátt í hátíðinni. En það voru risastór og aulaleg mistök eins og bent var á áður en hún hófst. Center for Health Economics & Policy Studies (CHEPS) telur að 250.000 kórónuveirusmit megi rekja beint til Lesa meira

Heimsfaraldurinn gerir út af við stærsta vændishús Evrópu

Heimsfaraldurinn gerir út af við stærsta vændishús Evrópu

Pressan
Fyrir 3 vikum

Frá því að heimsfaraldur kórónuveirunnar braust út hefur vændi verið ólöglegt í Þýskalandi. Það hefur nú leitt til þess að stærsta vændishús landsins og um leið Evrópu hefur lagt upp laupana. Vændishúsið heitir Pascha og er í Köln. Armin Lobscheid, forstjóri þessa tíu hæða vændishúss, segir að það sé komið að endalokum starfsemi þess. 120 vændiskonur hafa starfað í húsinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af