Föstudagur 05.mars 2021

WHO

WHO segir ólíklegt að heimsfaraldrinum ljúki á þessu ári

WHO segir ólíklegt að heimsfaraldrinum ljúki á þessu ári

Pressan
Fyrir 3 dögum

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur ólíklegt að heimsfaraldri kórónuveirunnar ljúki á þessu ári. Tekist hefur að stöðva útbreiðslu hans í sumum löndum með sóttvarnaaðgerðum og bólusetningum en það er enn of snemmt að vonast til að búið verði að kveða hann alveg niður fyrir árslok. Þetta sagði Michael Ryan, yfirmaður neyðardeildar WHO, á fréttamannafundi í gær að sögn The Guardian. Hann sagði að bólusetning viðkvæmra Lesa meira

Sérfræðingar segja að Kínverjar og WHO hefðu getað brugðist fyrr við kórónuveirunni

Sérfræðingar segja að Kínverjar og WHO hefðu getað brugðist fyrr við kórónuveirunni

Pressan
19.01.2021

Bæði Kínverjar og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO hefðu getað brugðist fyrr við til að reyna að koma í veg fyrir þær miklu hörmungar sem heimsfaraldur kórónuveirunnar er. Þetta hefði þurft að gera um leið og faraldurinn fór að láta á sér kræla. Þetta er niðurstaða óháðrar sérfræðinganefndar sem hefur skoðað upphaf faraldursins í Kína. Í skýrslu nefndarinnar segir að Lesa meira

WHO segir ósanngjarna skiptingu bóluefna lengja heimsfaraldurinn

WHO segir ósanngjarna skiptingu bóluefna lengja heimsfaraldurinn

Pressan
19.01.2021

Tedros Adhanom Ghebreyesus, forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, segir að heimurinn sé á barmi „hörmulegra siðferðislegra mistaka“ hvað varðar skiptingu bóluefnis gegn kórónuveirunni. Hann hvetur til þess að bóluefnunum verði skipt á sanngjarnari hátt á milli ríkja heims. „Þessi „ég fyrst“ hugsun setur fátækustu og viðkvæmustu löndin í mikla hættu og grefur undan aðgerðum okkar allra,“ sagði hann við setningu Lesa meira

WHO segir að COVID-19 sé ekki endilega stóri faraldurinn

WHO segir að COVID-19 sé ekki endilega stóri faraldurinn

Pressan
30.12.2020

Sérfræðingar hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni WHO segja að yfirstandandi kórónuveirufaraldur sé „ekki endilega stóri faraldurinn“ þrátt fyrir að hann sé alvarlegur. Þeir segja einnig að heimsbyggðin verði að læra að lifa með þessari kórónuveiru. David Heymann, prófessor og formaður ráðgjafanefndar WHO um smitsjúkdóma, sagði á fréttamannafundi á mánudaginn að það séu „örlög“ veirunnar að verða landlæg og Lesa meira

Talsmaður WHO – Það verða fleiri heimsfaraldrar

Talsmaður WHO – Það verða fleiri heimsfaraldrar

Pressan
28.12.2020

Heimsbyggðin verður að læra af yfirstandandi heimsfaraldri kórónuveirunnar því fleiri heimsfaraldrar munu ríða yfir. Þetta sagði Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar WHO, í gær. „Sagan segir okkur að þetta sé ekki síðasti heimsfaraldurinn og að faraldrar séu hluti af lífinu,“ sagði Tedros á fjarfundi sem var haldinn í tilefni þess að gærdagurinn, 27. desember, var fyrsti alþjóðlegi dagurinn tileinkaður undirbúningi undir faraldra. Aðalþing Lesa meira

WHO reiknar með næstum eðlilegum heimi 2021

WHO reiknar með næstum eðlilegum heimi 2021

Pressan
27.11.2020

Jólin í ár verða að öllum líkindum ekki eins og fólk á að venjast og vill hafa þau að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO. En stofnunin horfir bjartsýn á næsta ár og segir mjög góðar líkur á að einhvern tímann á árinu 2021 verði ástandið í heiminum nærri því að líkjast því sem það var fyrir heimsfaraldur kórónuveirunnar, Lesa meira

Sérfræðingur hjá WHO varar við efasemdum um bólusetningar

Sérfræðingur hjá WHO varar við efasemdum um bólusetningar

Pressan
17.11.2020

Kate O‘Brien, sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO, varar við efasemdum um bóluefni og bólusetningar og segir að þær geti grafið undan baráttunni við heimsfaraldur kórónuveirunnar. Hún segir að þrátt fyrir að vinnan við þróun bóluefna sé á góðri leið þá geti opinberar efasemdir um bóluefnin og bólusetningar orðið til þess að þessi vinna verði fyrir gýg. Þetta sagði Lesa meira

WHO hvetur Evrópuríki til að herða baráttuna gegn kórónuveirunni

WHO hvetur Evrópuríki til að herða baráttuna gegn kórónuveirunni

Pressan
28.10.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hvetur Evrópuríki til að herða baráttuna gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. WHO segir að Evrópuríki þurfi að bæta mikið í. Þetta kom fram á fréttamannafundi WHO á mánudaginn en þar var meðal annars rætt um þá staðreynd að í fjölda Evrópuríkja hafa met, hvað varðar fjölda daglegra smita, fallið hvert á fætur öðru að undanförnu. Á Spáni og í Frakklandi Lesa meira

Sérfræðingur hjá WHO – Þetta er bara byrjunin á heimsfaraldrinum

Sérfræðingur hjá WHO – Þetta er bara byrjunin á heimsfaraldrinum

Pressan
16.09.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar er enn á byrjunarstigi og er miklu verri en heimsfaraldrar sem er fjallað um í vísindaskáldsögum. Við höfum bara séð byrjunina. Þetta sagði Dr. David Nabarro, sérfræðingur hjá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni WHO í COVID-19, um heimsfaraldur kórónuveirunnar þegar hann ræddi við utanríkismálanefnd breska þingsins í gær. The Guardian skýrir frá þessu. „Þetta er miklu verra en í vísindaskáldsögum um heimsfaraldra. Þetta er Lesa meira

WHO varar Evrópuríki við – Erfitt haust og vetur í aðsigi

WHO varar Evrópuríki við – Erfitt haust og vetur í aðsigi

Pressan
15.09.2020

Um helgina var sett leiðinlegt met hvað varðar fjölda kórónuveirusmita á einum sólarhring.  Frá laugardegi til sunnudags voru 307.930 smit staðfest í heiminum og hafa þau aldrei verið fleiri á einum sólarhring. Í gær sendi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO frá sér aðvörun til Evrópuríkja vegna faraldursins. Segir stofnunin að erfitt verði að halda aftur af útbreiðslu veirunnar næstu mánuði og vænta megi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af