fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Ráku tæplega 4.000 starfsmenn og fá tugmilljóna bónus

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. júlí 2020 12:10

Macy's. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir rúmlega tveimur vikum tilkynnti bandaríska stórverslunin Macy‘s að segja þyrfti um 3.900 starfsmönnum upp vegna rekstrarerfiðleika. Ef fólk hélt að það sama myndi ganga yfir alla starfsmenn og allir yrðu að leggja eitthvað af mörkum vegna þessa þá er það helber misskilningur.

Fyrirtækið ákvað í kjölfarið að greiða æðstu yfirmönnum sem nemur um 1,3 milljörðum íslenskra króna í bónus. Hæstu upphæðina fær Jeff Gennette, forstjóri, sem fær sem nemur um 600 milljónum íslenskra króna. Bloomberg skýrir frá þessu.

Það er aðallega heimsfaraldur kórónuveirunnar og tilheyrandi lokanir sem hafa farið illa með Macy‘s.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu