fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Uppsagnir

Allt í háaloft í dönskum stjórnmálum eftir brottrekstra

Allt í háaloft í dönskum stjórnmálum eftir brottrekstra

Eyjan
23.09.2024

Þó nokkurt uppnám hefur í stjórnmálalífi Danmerkur eftir að nokkrum starfsmönnum miðjuflokksins Moderaterne var fyrr í dag sagt upp störfum. Flokkurinn á sæti í ríkisstjórn landsins og formaður hans er Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra. Flokkurinn var stofnaður fyrir síðustu kosningar en formaðurinn hafði yfirgefið hinn frjálslynda Venstre sem hann hafði áður leitt. Einn þingmanna Moderaterne Lesa meira

Ekki hægt að útiloka uppsagnir vegna fyrirhugaðs útboðs á rekstri Fríhafnarinnar

Ekki hægt að útiloka uppsagnir vegna fyrirhugaðs útboðs á rekstri Fríhafnarinnar

Fréttir
25.01.2024

Isavia ohf. sem meðal annars rekur Keflavíkurflugvöll greindi nýlega frá því að fyrirtækið hefði í hyggju að efna til forvals vegna væntanlegs útboðs á rekstri dótturfélags síns Fríhafnarinnar sem rekur verslanir á flugvellinum þar sem seldur er tollfrjáls varningur, meðal annars er áfengi, tóbak og sælgæti. Isavia og þar með Fríhöfnin er alfarið í eigu Lesa meira

Sagt upp á Landspítalanum og komin á endastöð í dómskerfinu

Sagt upp á Landspítalanum og komin á endastöð í dómskerfinu

Fréttir
19.01.2024

Birtar hafa verið ákvarðanir Hæstaréttar í málum fjögurra einstaklinga, þriggja kvenna og eins karlmanns, sem sagt var upp störfum sínum sem millistjórnendur hjá Landspítalanum árið 2020. Fólkið fór í mál við íslenska ríkið en bæði Héraðsdómur og Landsréttur dæmdu þeim í óhag. Hæstiréttur hafnaði því að taka mál fólksins fyrir og því virðist ljóst að Lesa meira

Bjarni boðar hagræðingu í ríkisrekstri – Uppsagnir ekki útilokaðar

Bjarni boðar hagræðingu í ríkisrekstri – Uppsagnir ekki útilokaðar

Eyjan
25.08.2023

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti nú fyrir stundu helstu áherslur sem framundan eru í rekstri ríkisins eins og þau munu birtast í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2024, sem lagt verður fram í næsta mánuði, og á komandi árum. Alls verður farið í 17 milljarða króna hagræðingu á næsta ári, sem ríkisstjórnin hefur komið sér saman um, í Lesa meira

Ríkið greiðir fyrrum starfsmönnum Hafró 12 milljónir í bætur vegna ólögmætra uppsagna

Ríkið greiðir fyrrum starfsmönnum Hafró 12 milljónir í bætur vegna ólögmætra uppsagna

Fréttir
19.03.2021

Ríkislögmaður hefur samið við fjóra fyrrum starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar um að greiða þeim bætur vegna starfsloka þeirra hjá stofnuninni. Þeir eru meðal þeirra starfsmanna sem var sagt upp í nóvember 2019. Starfsmennirnir fá samtals tæplega 12 milljónir í bætur auk tæplega 4 milljóna króna vegna lögmannskostnaðar. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og vitnar í svar Lesa meira

Virgin Atlantic segir 1.150 manns upp

Virgin Atlantic segir 1.150 manns upp

Pressan
11.09.2020

Breska flugfélagið Virgin Atlantic sagði nýlega 1.150 starfsmönnum upp. Fyrr á árinu sagði fyrirtækið þriðjungi starfsmanna sinna upp og nú bætist enn við hópinn. Ástæðan eru erfiðleikar í flugrekstri vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að í fréttatilkynningu frá flugfélaginu segi að nauðsynlegt sé að lækka rekstrarkostnaðinn þar til flugferðum fjölgar á ný og færist nær Lesa meira

Ráku tæplega 4.000 starfsmenn og fá tugmilljóna bónus

Ráku tæplega 4.000 starfsmenn og fá tugmilljóna bónus

Pressan
25.07.2020

Fyrir rúmlega tveimur vikum tilkynnti bandaríska stórverslunin Macy‘s að segja þyrfti um 3.900 starfsmönnum upp vegna rekstrarerfiðleika. Ef fólk hélt að það sama myndi ganga yfir alla starfsmenn og allir yrðu að leggja eitthvað af mörkum vegna þessa þá er það helber misskilningur. Fyrirtækið ákvað í kjölfarið að greiða æðstu yfirmönnum sem nemur um 1,3 Lesa meira

Emirates hyggst segja upp 9.000 starfsmönnum

Emirates hyggst segja upp 9.000 starfsmönnum

Pressan
16.07.2020

Flugfélagið Emirates hyggst segja upp 9.000 starfsmönnum. Ástæðan er heimsfaraldur kórónuveirunnar sem hefur haft gríðarleg áhrif á flugiðnaðinn um allan heim. Í samtali við BBC sagði Sir Tim Clark, forstjóri félagsins, að nauðsynlegt sé að segja fjölda starfmanna upp eða um 15% af heildarfjöldanum. Hann sagði jafnframt að Emirates hafi ekki farið jafn illa út Lesa meira

Air France leggur 7.500 störf niður

Air France leggur 7.500 störf niður

Pressan
06.07.2020

Franska flugfélagið Air France hyggst leggja 7.580 störf niður á næstu árum. Þetta jafngildir 17,5% fækkun starfsmanna. Félagið reiknar með að rúmlega 3.500 störf leggist af „af náttúrulegum ástæðum“ þegar starfsfólk hættir af sjálfsdáðum. Air France mun fækka um 6.460 störf fyrir árslok 2022 og dótturfyrirtækið HOP! Um 1.020 störf. Þar með fækkar starfsfólki HOP! Lesa meira

British Airways segir 350 flugmönnum upp störfum

British Airways segir 350 flugmönnum upp störfum

Pressan
02.07.2020

Breska flugfélagið British Airways ætlar að segja 350 flugmönnum upp störfum á næstunni. Auk þeirra verða 300 flugmenn til viðbótar „settir í pott“ sem er hægt að endurráða þegar þörf krefur. Flestir þeirra sem munu missa vinnuna fljúga frá Gatwick í Lundúnum. Margir starfsmenn félagsins munu einnig lækka í launum um 15 prósent og enn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe