fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Bónus

Ný verðkönnun ASÍ: Prís er að rúlla yfir keppinauta sína

Ný verðkönnun ASÍ: Prís er að rúlla yfir keppinauta sína

Fréttir
06.09.2024

Stærstu fjórar matvörukeðjur landsins lækkuðu verð milli ágústbyrjunar og ágústloka samkvæmt nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ. Bónus lækkaði verð á 19% þeirra vara sem til skoðunar voru, Krónan og Nettó 9% og Hagkaup 3% en Prís er enn ódýrasta verslunin. Verð voru athuguð dagana fram að 11. ágúst og dagana fram að 29. ágúst. Tekið er Lesa meira

Stóra Havarti-osta málið: Bónus svarar af hverju vinsæll ostur hefur hækkað um 70% á örfáum dögum

Stóra Havarti-osta málið: Bónus svarar af hverju vinsæll ostur hefur hækkað um 70% á örfáum dögum

Fréttir
10.07.2024

Neytandi vakti athygli á því í gær að Havarti ostur hefur hækkað um 67% í Bónus. „Hér er mjög athyglisverð verðhækkun!  Ég er búin að vera að kaupa Havarti í Bónus á 598 svo hækkuðu þeir hann í 759 og núna er hann kominn í 998 krónur!  67% hækkun!“  Málið er rætt í Facebook-hópnum: Vertu Lesa meira

Þorsteinn biður Ester afsökunar og segist vera karlremba

Þorsteinn biður Ester afsökunar og segist vera karlremba

Fréttir
17.12.2023

Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur vakti mikla athygli í liðinni viku fyrir hafa gagnrýnt harðlega að Bónus skyldi hafa hafnað því að selja bók hans og eiginkonu hans, Huldu Tölgyes sálfræðings, Þriðja vaktin. Sagði hann starfsmann Bónuss, Ester að nafni, hafa tekið þessa ákvörðun og hvatti fylgjendur sína á samfélagsmiðlum, sem munu vera um 22 þúsund Lesa meira

Orðið á götunni: Tómas útskýrir hvers vegna eldri borgarar eiga að borga varnargarðana en ekki moldríkir eigendur

Orðið á götunni: Tómas útskýrir hvers vegna eldri borgarar eiga að borga varnargarðana en ekki moldríkir eigendur

Eyjan
15.11.2023

Tómas Sigurðsson, forstjóri HS Orku er auglýstur sem gestur á hádegisfundi Samtaka eldri sjálfstæðismanna (SES) í dag, miðvikudaginn 15. Nóvember. Orðið á götunni er að með þessu hafi stjórn eldri sjálfstæðismanna brugðist skjótt við þeirri stöðu sem upp er komin, en á mánudagskvöld samþykkti Alþingi einum rómi skattahækkun á alla fasteignaeigendur til að borga fyrir varnargarða til Lesa meira

Segir skólafólk sem vinnur með skóla verðskulda meiri virðingu en ráðherra sem neitar að axla ábyrgð

Segir skólafólk sem vinnur með skóla verðskulda meiri virðingu en ráðherra sem neitar að axla ábyrgð

Eyjan
14.10.2023

Ólafur Arnarson segir afleysingastarfsfólk í Bónus verðskulda virðingu fyrir störf sín sem sé meira en hægt sé að segja um núverandi ráðamenn íslensku þjóðarinnar, en almennt er afleysingafólk í Bónus ungt fólk sem vinnur með skóla. Hann segir stjórnarsamstarfið vera orðinn ófyndinn farsa sem enginn vilji sjá en allir séu skikkaðir til að borga sig Lesa meira

Guðmundur hættir sem framkvæmdastjóri Bónuss – Björgvin tekur við

Guðmundur hættir sem framkvæmdastjóri Bónuss – Björgvin tekur við

Eyjan
27.09.2023

Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu frá og með næstu áramótum. Gengið hefur verið frá samkomulagi þar að lútandi. Björgvin Víkingsson, aðstoðarframkvæmdastjóri og innkaupastjóri Bónus hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra og tekur við um næstu áramót. Finnur Oddsson, forstjóri Haga: „Guðmundur Marteinsson á að baki afar farsælan Lesa meira

Segir rekstur Bónus hafa staðið tæpt um tíma

Segir rekstur Bónus hafa staðið tæpt um tíma

Fréttir
09.09.2023

Jón Ásgeir Jóhannesson kaupsýslumaður er nýjasti gestur Reynis Traustasonar í viðtalsþætti hans Mannlífið. Þar fer hann m.a. yfir fyrstu árin í rekstri Bónus sem Jón segir að hafi á köflum staðið tæpt. Ferill Jóns í viðskiptum hófst fyrir alvöru á níunda áratug síðustu aldar þegar hann og faðir hans, Jóhannes Jónsson, stofnuðu Bónus sem flestir Lesa meira

Bónus opnar í Norðlingaholti

Bónus opnar í Norðlingaholti

Eyjan
03.06.2023

Ný matvöruverslun Bónus opnaði í dag, laugardaginn 3. júní kl. 10,  að Norðlingabraut 2 í Norðlingaholti. Verslunin er rúmlega 1.800 fermetrar og er byggð á grænum grunni eins og allar nýjar og endurbættar Bónus verslanir. Sem dæmi er notast við íslenska CO2 kælimiðla fyrir kæli- og frystivélar en einnig eru led lýsingar sem spara orku Lesa meira

GRIPIÐ & GREITT er ný sjálfsafgreiðslulausn í Bónus – nýtt app heldur utan um innkaupasögu

GRIPIÐ & GREITT er ný sjálfsafgreiðslulausn í Bónus – nýtt app heldur utan um innkaupasögu

Eyjan
25.05.2023

Bónus hefur tekið í notkun GRIPIÐ & GREITT, nýja og þægilega sjálfsafgreiðslulausn. Þessi lausn gengur lengra en sjálfsafgreiðslulausnin sem felst í því að viðskiptavinir afgreiða sig sjálfir í sjálfsafgreiðslukössum við útgang verslana. Viðskiptavinir fá afhentan léttan og handhægan skanna við innganginn og geta því skannað vörurnar sínar beint ofan í pokann á leið sinni í Lesa meira

Bónus ódýrasta verslunin – Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið

Bónus ódýrasta verslunin – Fjarðarkaup næst oftast með lægsta verðið

EyjanNeytendur
12.05.2023

Bónus var ódýrasta verslunin í matvörukönnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi þann 9. maí. Verðið í Bónus var að meðaltali 4 prósentum frá lægsta verði, og bauð verslunin upp á lægsta verðið í 76 tilfellum. Krónan var með næst lægsta meðalverðið sem var 10 prósentum frá lægsta verði. Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af