fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Pressan

Hitabeltisstormur gæti skollið á milljónaborg í fyrsta sinn í 129 ár

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 07:15

Mumbai er fjölmennasta borg Indlands,með rúmlega 20 milljónir íbúa. Ljósmynd/Wikipedia.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Mumbai á Indlandi berjast nú við heimsfaraldur kórónuveirunnar og nú bætist enn á erfiðleikana því allt stefnir í að hitabeltisstormurinn Nisarga skelli á þessari mikilvægu borg, efnahagslega og menningarlega séð, en þar búa um 20 milljónir.

Því er spáð að óveðrið skelli á í dag og að vindhraðinn nái allt að 110 km/klst með tilheyrandi flóðum. Síðast skall hitabeltisstormur á borginni 1891. Þar hafa á undanförnum áratugum oft orðið slæm flóð.

Indverska veðurstofan varar við mikilli úrkomu, miklum vindi og mikilli ölduhæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Í gær

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins

Sparsamir Danir – Eiga tæplega billjón krónur í bönkum landsins
Pressan
Í gær

Nígerísk internetstjarna handtekinn fyrir milljarðasvik

Nígerísk internetstjarna handtekinn fyrir milljarðasvik
Pressan
Fyrir 2 dögum

Erik segir kvenkyns tölvuleikjaspilurum að kenna að limur hans er „ónýtur“

Erik segir kvenkyns tölvuleikjaspilurum að kenna að limur hans er „ónýtur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja sig hafa leyst 38 ára gamla morðgátu

Telja sig hafa leyst 38 ára gamla morðgátu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Spænskir vísindamenn telja sig hafa fundið kórónuveiruna í skólpi frá mars 2019

Spænskir vísindamenn telja sig hafa fundið kórónuveiruna í skólpi frá mars 2019
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að kórónuveiran hafi borist með Dönum til Íslands

Telja að kórónuveiran hafi borist með Dönum til Íslands