fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Pressan

Sjötug kona handtekin – Reyndi að lemja nágranna sinn með hamri

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. nóvember 2020 21:05

Mynd úr safni. Mynd: EPA-EFE/Henning Bagger DENMARK OUT

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn var sjötug kona handtekin í Knebel á Jótlandi í Danmörku. 61 árs karlmaður hringdi þá í lögregluna og sagði að konan hefði ráðist á hann.

Konan, sem er nágranni mannsins, hafði knúið dyra. Þegar hann opnaði stóð konan fyrir utan með hamar í höndinni. Hún hafði brotið rúðu í útidyrunum og látið högg dynja á hurðinni.

Um leið og maðurinn opnaði sló konan til hans með hamrinum en honum tókst að víkja sér undan högginu, loka og hringja í lögregluna.

Lögreglumennirnir hittu á konuna heima hjá henni og var hún ansi illskeytt. Hún öskraði á þá, hrækti og reyndi að úða glerúða í andlit annars þeirra. Hún var því handtekin og kærð fyrir ofbeldi gagnvart lögreglunni. Auk þess var hún kærð fyrir eignaspjöll og tilraun til grófrar líkamsárásar með því að reyna að slá nágrannann með hamri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð

Blaðamaðurinn Terry Anderson látinn – Gekk í gegnum margra ára martröð
Pressan
Í gær

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu

Taldi sig vera að hitta 7 og 11 ára stelpur á hóteli – Skotinn til bana af lögreglu
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf

Gríðarstórt eldfjall á Mars var fyrir „allra augum“ og gæti geymt ummerki um líf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku

Ferðin til Mallorca endaði með nokkurra daga hryllingi og björgunaraðgerð á flugvelli í Afríku
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?

Vaxandi áhyggjur af ofureldfjalli – Er það að vakna til lífsins?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu

Berst við 4. stigs krabbamein – Yfirmaðurinn pressar á hana að koma aftur til vinnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump

Óhugnalegt atvik í New York: Kveikti í sér fyrir framan dómshúsið þar sem réttað var yfir Trump