fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Norðmenn hafa hugsanlega fundið enn eina gullgæsina – Er nýtt ævintýri í uppsiglingu?

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 05:20

Miðnætursól í Noregi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frændur okkar í Noregi hafa auðgast vel á olíuvinnslu síðustu áratugi og er óhætt að segja að þeir eigi digra sjóði byggða á olíuauðinum. Nú gæti nýtt ævintýri verið í uppsiglingu hjá þeim ef miða má við nýja skýrslu frá greiningarfyrirtækinu Rygstad Energi.

E24 skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt skýrslunni eigi Norðmenn gríðarlegt magn af málum á hafsbotni. Ef byrjað verður að vinna þessa málma hljóða bjartsýnustu spár upp á að til verði 21.000 störf við þann iðnað og að velta iðnaðarins verði um 180 milljarðar norskra króna á ári.

Meðal þeirra málma sem hugsanlega er hægt að vinna af hafsbotni eru kopar, kóbalt og sink. Kóbalt er meðal annars notað í rafhlöður rafmagnsbíla.

Ef byrjað verður að vinna þessa málma bætast sú vinnsla við vinnslu annarra náttúruauðlinda Norðmanna eins og olíu og fisk. Þeir hafa auk þess virkjað vatnsorku. En það er olían sem hefur lagt grunninn að gríðarlega traustum efnahag landsins. Verðmæti Norska olíusjóðsins, þar sem olíupeningarnir eru ávaxtaðir, var í síðustu viku um 11.000 milljarðar norskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 3 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“

Trump urðar yfir æðstaklerk Írans – „ÉG BJARGAÐI HONUM“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu