fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022

náttúruauðlindir

Talibanar glíma ekki við fjárskort – Kínverjar hugsa sér gott til glóðarinnar

Talibanar glíma ekki við fjárskort – Kínverjar hugsa sér gott til glóðarinnar

Pressan
27.08.2021

Talibanar glíma ekki við fjárskort því þeir hafa orðið sér úti um mikið fjármagn með sölu á eiturlyfjum og innheimtu „verndargjalds“ af fyrirtækjaeigendum í Afganistan. Nú þegar þeir hafa tekið völd í landinu munu þeir væntanlega eiga enn auðveldara með að verða sér úti um fé því landið er mjög auðugt að ýmsum málmum. Járn, Lesa meira

Norðmenn hafa hugsanlega fundið enn eina gullgæsina – Er nýtt ævintýri í uppsiglingu?

Norðmenn hafa hugsanlega fundið enn eina gullgæsina – Er nýtt ævintýri í uppsiglingu?

Pressan
23.11.2020

Frændur okkar í Noregi hafa auðgast vel á olíuvinnslu síðustu áratugi og er óhætt að segja að þeir eigi digra sjóði byggða á olíuauðinum. Nú gæti nýtt ævintýri verið í uppsiglingu hjá þeim ef miða má við nýja skýrslu frá greiningarfyrirtækinu Rygstad Energi. E24 skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt skýrslunni eigi Norðmenn gríðarlegt magn af málum á hafsbotni. Ef Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af