fbpx
Laugardagur 15.maí 2021

Noregur

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth – „Hún hafði fengið nóg“

Nýjar upplýsingar í máli Anne-Elisabeth – „Hún hafði fengið nóg“

Pressan
Fyrir 5 dögum

Framburður þriggja mikilvægra vitna lagði grunninn að því að grunur norsku lögreglunnar beindist að Tom Hagen hvað varðar hvarf eiginkonu hans, Anne-Elisabeth Hagen, í lok október 2018. Hann er grunaður um að hafa staðið á bak við hvarf hennar og morðið á henni en lögreglan telur fullvíst að hún hafi verið myrt þótt lík hennar hafi ekki fundist. Lesa meira

Þetta er ástæðan fyrir að grunur féll á Tom Hagen

Þetta er ástæðan fyrir að grunur féll á Tom Hagen

Pressan
Fyrir 2 vikum

Í eitt ár hefur norski milljarðamæringurinn Tom Hagen opinberlega legið undir grun um að hafa myrt eða tekið þátt í morðinu á eiginkonu sinni Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf sporlaust af heimili þeirra hjóna í lok október 2018. Lausnargjaldskrafa var sett fram og lengi vel taldi lögreglan að Anne-Elisabeth hefði verið rænt til að fá lausnargjald greitt. En eftir því Lesa meira

Dróst alsaklaus inn í rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen

Dróst alsaklaus inn í rannsóknina á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen

Pressan
Fyrir 2 vikum

Snemma í desember 2018 lenti flugvél á Gardemoen flugvellinum í Osló. Um borð í henni var Norðmaður, búsettur í suðurhluta landsins, sem var undir smásjá lögreglunnar. Lögreglan hafði þá í fimm vikur unnið hörðum höndum að rannsókn á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen, eiginkonu norska milljarðamæringsins Tom Hagen. Talið var að henni hefði verið rænt af heimili þeirra hjóna í lok október Lesa meira

Skelfileg hegðun fangavarða – Neyddar til að fjarlægja túrtappa fyrir fram fangaverðina

Skelfileg hegðun fangavarða – Neyddar til að fjarlægja túrtappa fyrir fram fangaverðina

Pressan
Fyrir 3 vikum

Niðurstaða norsks dómstóls er mjög afgerandi hvað varðar ósæmilega hegðun fangavarða gagnvart föngum. Þeir eru sagðir hafa meðhöndlað fangana á „ómanneskjulegan“ og „niðurlægjandi“ hátt. Samkvæmt frétt TV2 þá snerist eitt málið um fanga sem var látinn afklæðast fyrir framan fangaverði 200 sinnum á 18 mánuðum. Það taldi dómurinn vera brot á banni við pyntingum. Í heildina voru Lesa meira

Kom myndavél fyrir á baðherberginu – Í kjölfarið var eiginkonan handtekin

Kom myndavél fyrir á baðherberginu – Í kjölfarið var eiginkonan handtekin

Pressan
14.04.2021

Þann 3. apríl á síðasta ári tilkynntu barnaverndaryfirvöld í bæ einum í Noregi lögreglunni um alvarlegt mál. Það snerist um hugsanleg kynferðisbrot gegn ungum pilti sem hafði verið komið fyrir á fósturheimili. Lögreglan fór á vettvang og fjölskyldufaðirinn afhenti henni upptöku úr myndavél sem hann hafði með leynd komið fyrir á baðherberginu. í kjölfarið var Lesa meira

Hans lést af völdum COVID-19 – Samsæriskenningasmiður sem sagði kórónuveiruna ekki vera til

Hans lést af völdum COVID-19 – Samsæriskenningasmiður sem sagði kórónuveiruna ekki vera til

Pressan
12.04.2021

Á þriðjudag í síðustu viku lést Hans Gaarder, 60 ára, einn þekktasti samsæriskenningasmiður Noregs og þekktur efasemdarmaður um tilvist kórónuveirunnar. Banamein hans var COVID-19. Margir fylgjendur hans eru í áfalli vegna andláts hans og kannski þá sérstaklega að það hafi verið COVID-19 sem varð honum að bana. Samkvæmt fréttum norskra fjölmiðla var Hans maðurinn á bak við nettímaritið Lesa meira

Tom Hagen liggur enn undir grun

Tom Hagen liggur enn undir grun

Pressan
06.04.2021

Norska lögreglan hvikar ekki í þeirri stefnu sinni að Tom Hagen hafi komið að morðinu á Anne-Elisabeth Hagen og hvarfi hennar frá heimili þeirra hjóna í útjaðri Osló í lok október 2018. Hefur lögreglan ekki í hyggju að falla frá kærum á hendur Tom fyrir þetta. Þetta sagði Gjermund Hanssen, yfirlögregluþjónn, fyrir helgi. Hann sagði Lesa meira

Breska afbrigði kórónuveirunnar er mun hættulegra en upphaflega veiran

Breska afbrigði kórónuveirunnar er mun hættulegra en upphaflega veiran

Pressan
23.03.2021

Það eru 2,6 sinnum meiri líkur á að fólk þurfi að leggjast inn á sjúkrahús ef það smitast af breska afbrigði kórónuveirunnar, B117 afbrigðinu, en ef það smitast af upprunalegu veirunni. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar norska landlæknisembættisins, FHI. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Vitað var að breska afbrigðið er meira smitandi en upprunalega veiran og hefur breska Lesa meira

Lögreglan telur að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth miði áfram – Ákvörðun um ákæru í sumar

Lögreglan telur að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth miði áfram – Ákvörðun um ákæru í sumar

Pressan
22.03.2021

Norska lögreglan vinnur enn hörðum höndum að rannsókninni á hvarfi Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í útjaðri Osló í lok október 2018. Lögreglan gengur út frá því að Anne-Elisabeth hafi verið myrt og að lausnargjaldskrafa, sem var sett fram, hafi aðeins verið liður í blekkingaraðgerðum. Fyrir tæpu ári var eiginmaður Anne-Elisabeth, Tom Hagen, handtekinn grunaður um að hafa Lesa meira

Rannsaka hvort andlát þriggja Norðmanna tengist bólusetningu með bóluefni AstraZeneca

Rannsaka hvort andlát þriggja Norðmanna tengist bólusetningu með bóluefni AstraZeneca

Pressan
22.03.2021

Norsk yfirvöld tilkynntu í gær að tveir Norðmenn hefðu látist um helgina af völdum blóðtappa á háskólasjúkrahúsinu í Osló. Verið er að rannsaka hvort andlát þeirra tengist bólusetningu með bóluefninu frá AstraZeneca gegn kórónuveirunni. Fyrir var andlát eins Norðmanns til rannsóknar af sömu ástæðu. Norska ríkisútvarpið, NRK, skýrir frá þessu. Haft er eftir Steinar Madsen, hjá norsku Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af