fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

olía

Nýr leikur Rússa veldur verðhækkunum

Nýr leikur Rússa veldur verðhækkunum

Fréttir
13.02.2023

Í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu hækkuðu ýmsar hrávörur mikið í verði en verðið hefur verið á niðurleið síðustu mánuði. En verðsveiflum, af völdum stríðsins, er ekki lokið og í kjölfar ákvörðunar Rússa á föstudaginn hækkaði verðið á olíu og hætt er við að það hækki enn frekar. Þetta er mat Global Risk Management. Alexander Novak, aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, tilkynnti Lesa meira

Setja verðþak á rússneska olíu

Setja verðþak á rússneska olíu

Fréttir
05.12.2022

ESB hefur ákveðið að setja verðþak á rússneska olíu og verður það 60 dollarar á tunnu. Markmiðið með þessu er að takmarka tekjur Rússa af olíusölu en um leið tryggja jafnvægi á framboði á olíu á heimsvísu. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar náðu aðildarríki ESB og fleiri fljótt samstöðu um ýmsar refsiaðgerðir Lesa meira

Bandaríkin dæla olíu úr varabirgðum sínum út á markaðinn

Bandaríkin dæla olíu úr varabirgðum sínum út á markaðinn

Pressan
28.11.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, gaf nýlega út fyrirmæli um að 50 milljón olíutunnur yrðu seldar úr varabirgðum Bandaríkjanna. Markmiðið er að reyna að halda aftur af miklum hækkunum á olíuverði um allan heim. Auk Bandaríkjanna hafa önnur stór lönd gripið til sömu aðgerða. Biden sagði að það muni um þessar 50 milljón tunnur fyrir Bandaríkjamenn sem þurfi að Lesa meira

Gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta ýtt undir aðgerðir Rússa í loftslagsmálum

Gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta ýtt undir aðgerðir Rússa í loftslagsmálum

Eyjan
01.11.2021

Rússar eru stór aðili á heimsmarkaði þegar kemur að útflutningi á olíu og gasi en hafa ekki verið mjög áhugasamir um aðgerðir í loftslagsmálum fram að þessu. En gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta breytt þessu. Lengi vel voru Rússar, aðallega stjórnvöld, þeirrar skoðunar að loftslagsbreytingarnar væru aðallega vandamál annarra og að Rússar væru með allt sitt á Lesa meira

Spáir olíuskorti

Spáir olíuskorti

Eyjan
07.06.2021

Heimurinn stendur frammi fyrir olíuskorti til langs tíma að mati Igor Setjin, forstjóra rússneska olíufyrirtækisins Rosneft. Ástæðan er meðal annars að of lítið hefur verið fjárfest í olíuiðnaðinum því sjónir fólks hafa beinst svo mikið að öðrum orkugjöfum en á sama tíma hefur eftirspurn eftir olíu aukist. Hann segir orkufyrirtækin hafi ekki fjárfest nægilega mikið í iðnaðinum því Lesa meira

Samningur Kína og Íran léttir þrýstingi af Íran

Samningur Kína og Íran léttir þrýstingi af Íran

Pressan
10.04.2021

Í síðustu viku skrifuðu Kína og Íran undir samning um 25 ára samstarf á sviði stjórnmála og efnahagslífs og fór undirritunin fram í beinni sjónvarpsútsendingu. En hinn endanlegi samningur hefur ekki enn verið gerður opinber. Þrátt fyrir það voru ráðamenn í Teheran ánægðir með samninginn og sögðu hann hraða minnkandi áhrifum Bandaríkjamanna í heimshlutanum. Fréttir af samningnum Lesa meira

Norðmenn hafa hugsanlega fundið enn eina gullgæsina – Er nýtt ævintýri í uppsiglingu?

Norðmenn hafa hugsanlega fundið enn eina gullgæsina – Er nýtt ævintýri í uppsiglingu?

Pressan
23.11.2020

Frændur okkar í Noregi hafa auðgast vel á olíuvinnslu síðustu áratugi og er óhætt að segja að þeir eigi digra sjóði byggða á olíuauðinum. Nú gæti nýtt ævintýri verið í uppsiglingu hjá þeim ef miða má við nýja skýrslu frá greiningarfyrirtækinu Rygstad Energi. E24 skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt skýrslunni eigi Norðmenn gríðarlegt magn af málum á hafsbotni. Ef Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af