fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Gítar Kurt Cobain seldist á 830 milljónir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júní 2020 19:00

Kurt Cobain með umræddan gítar. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin D-18E gítar frá 1959 seldist á sem svarar til 830 milljóna íslenskra króna á uppboði hjá Juliens‘s Auctions í Beverly Hills í Los Angeles á laugardaginn. Kurt Cobain, söngvari Nirvana, lék á gítarinn skömmu áður en hann lést.

Cobain lék á gítarinn við upptökur á MTV Unplugged nokkrum mánuðum áður en hann lést 1994. Það var Peter Freedman sem keypti gítarinn á uppboðinu og greiddi 6 milljónir dollara fyrir hann. Upphafsboðið var 1 milljón dollara.

Gítar, sem Prince átti, var einnig seldur á uppboðinu en mun lægra verð fékkst fyrir hann eða 563.500 dollarar. Það var þó ekki slæm sala því reiknað var með að 200.000 dollarar myndu að hámarki fást fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi