fbpx
Föstudagur 18.júní 2021
Pressan

Gítar Kurt Cobain seldist á 830 milljónir

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 22. júní 2020 19:00

Kurt Cobain með umræddan gítar. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin D-18E gítar frá 1959 seldist á sem svarar til 830 milljóna íslenskra króna á uppboði hjá Juliens‘s Auctions í Beverly Hills í Los Angeles á laugardaginn. Kurt Cobain, söngvari Nirvana, lék á gítarinn skömmu áður en hann lést.

Cobain lék á gítarinn við upptökur á MTV Unplugged nokkrum mánuðum áður en hann lést 1994. Það var Peter Freedman sem keypti gítarinn á uppboðinu og greiddi 6 milljónir dollara fyrir hann. Upphafsboðið var 1 milljón dollara.

Gítar, sem Prince átti, var einnig seldur á uppboðinu en mun lægra verð fékkst fyrir hann eða 563.500 dollarar. Það var þó ekki slæm sala því reiknað var með að 200.000 dollarar myndu að hámarki fást fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Símahneyksli Trumpstjórnarinnar vindur enn meira upp á sig – Fengu gögn um eiginn lögmann

Símahneyksli Trumpstjórnarinnar vindur enn meira upp á sig – Fengu gögn um eiginn lögmann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Yfirborð Meadvatns hefur aldrei verið eins lágt – Vatnsskortur yfirvofandi

Yfirborð Meadvatns hefur aldrei verið eins lágt – Vatnsskortur yfirvofandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað varð um Ben?

Hvað varð um Ben?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Urðu að loka 36 McDonald‘s veitingastöðum af óvæntri ástæðu

Urðu að loka 36 McDonald‘s veitingastöðum af óvæntri ástæðu