fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Pressan

Fundu 40 metra víkingaskála með hjálp Google Earth

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. mars 2019 17:00

Víkingaskálinn sést á þessum myndum Google Earth. Mynd:Museum Vestsjælland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Google Earth er til margra hluta nytsamlegt. Þetta geta fornleifafræðingar hjá Museum Vestjælland í Danmörku borið vitni um. Með því að skoða myndir á Google Earth fundu þeir stórt búsetusvæði frá víkingatímanum á Sjálandi. Þar eru grafir, verkstæði og 40 metra skáli.

Það er því óhætt að segja að Google Earth hafi sparað fornleifafræðingunum töluverða vinnu liggjandi á höndum og fótum við að uppgröft á víðavangi.

Í umfjöllun TV2 um málið kemur fram að það sé kannski ekki auðvelt fyrir leikmenn að sjá ummerki um fornminjar á Google Earth en það sé hins vegar hægt.

Það þykir nokkuð sérstakt að finna fornminjar sem þessar á Sjálandi þar sem jarðvegurinn þar er mjög leirkenndur en það eru ekki bestu skilyrðin fyrir að sjá hluti sem þessa.

Það má þakka miklum hita og þurru sumri á síðasta ári að minjarnar fundust því þetta gerði að verkjum að mikill litamunur var á korni og öðrum gróðri og þannig sáust ummerkin um minjarnar vel úr lofti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi

Hrikalegt ástand í Dúbaí: Allt á floti og lúxusbílar á bólakafi
Pressan
Í gær

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku

Þessi vinsæli drykkur er verri en kaffi þegar kemur að því að valda andvöku
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum

Fundu bát sem var fullur af rotnandi líkum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?

Kannabis er orðið að milljarðaiðnaði í Bandaríkjunum – Hvaða áhrif hefur efnið á heilsu fólks?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á

Hversu oft þværðu ræktarfötin? – Þessu flaska flestir á
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“

Tæpu ári eftir handtökuna er ritari Heuermann ekki enn komin yfir áfallið – „Ég keypti þessar pitsur fyrir hann“