fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Myndin sem fer eins og eldur í sinu um netheima – „Svona má ekki gerast“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 19:00

Maðurinn hellir rusli í ána og borgarstarfsmaður horfir á. Mynd:Foto: Jakarta Water Body Management Unit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndin hér fyrir ofan hefur farið eins og eldur í sinu um netheima undanfarna daga og kannski ekki að furða. Á henni sést maður tæma úr ruslafötu út í á rétt hjá hreinsunarstarfsmanni. Ár í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, eru fullar af rusli, svo fullar að þær minna frekar á ruslahauga en ár. Þar í landi er ekki óalgengt að fólk noti ár sem ruslafötur.

Það var starfsmaður vatnsverndardeildar Jakartaborgar sem tók myndina og birti á Instagramreikningi deildarinnar. Henni hefur verið mikið deilt og margir hafa tjáð sig um athæfi mannsins.

„Þetta er dæmi um eitthvað sem á hvergi að eiga sér stað. Ákveðin kaldhæðni að maðurinn helli ruslinu viljandi út í ána á meðan hreinsunarstarfsmaður horfði á.“

Sagði einn notandi um myndina.

Maðurinn  náðist fljótlega eftir að hann helti ruslinu í ána og var sektaður um sem nemur 3.500 íslenskum krónum sem er mikið fé á þessum slóðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi