fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021

mengun

Ísland stendur ekki við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum

Ísland stendur ekki við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Við munum ekki ná að standa við þjóðréttarlegar skuldbindingar okkar gagnvart Evrópusambandinu hvað varðar samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Ísland þarf því að draga enn frekar úr losun á næsta ári að sögn formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ekkert bendi til að við náum að standa við skuldbindingar okkar Lesa meira

Karlar menga mun meira en konur

Karlar menga mun meira en konur

Pressan
25.07.2021

Kaup karla á ýmsum varningi valda því að þeir standa á bak við 16% meiri losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið en konur. Ekki er þó mikill munur á hversu miklu kynin eyða. Þetta eru niðurstöður nýrrar sænskrar rannsóknar. The Guardian segir að mesti munurinn liggi í kaupum karla á bensíni og dísil á bíla þeirra. Rannsóknin byggðist á Lesa meira

Lækka hámarkshraða á breskum hraðbrautum

Lækka hámarkshraða á breskum hraðbrautum

Pressan
23.07.2021

Dragðu úr hraðanum, þú mengar. Þetta er boðskapurinn sem ökumenn á átta breskum hraðbrautum fá nú þegar hámarkshraðinn á þeim verður lækkaður niður í 60 mílur á klukkustund en það eru um 100 km/klst. Markmiðið með þessu er að draga úr mengun á þessum hraðbrautum en hún er töluvert yfir viðmiðunarmörkum. Autocar skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Pressan
21.07.2021

Rafbílar verða sífellt algengari á götum borga og bæja víða um heiminn og sífellt fleiri bílaframleiðendur segja að tími bensín- og dísilbíla heyri fljótlega sögunni til. En það eru ekki allir ánægðir með þetta og finna rafbílum flest ef ekki allt til foráttu. Myndin sem hér er fjallað um er einmitt dæmi um hvernig heitar Lesa meira

Segja að orkuáætlun Biden mun draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga 317.000 mannslífum

Segja að orkuáætlun Biden mun draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga 317.000 mannslífum

Pressan
18.07.2021

Ríkisstjórn Joe Biden, Bandaríkjaforseta, hefur í hyggju að þvinga Bandaríkjamenn til að nota endurnýjanlega og umhverfisvæna orku í meira mæli en áður. Með þessu verður hægt að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og bjarga mörg hundruð þúsund manns frá því að látast af völdum loftmengunar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem er birt á sama tíma og Lesa meira

Kanadíska ríkisstjórnin vill banna sölu nýrra bensín- og dísilbíla frá 2035

Kanadíska ríkisstjórnin vill banna sölu nýrra bensín- og dísilbíla frá 2035

Pressan
02.07.2021

Kanadíska ríkisstjórnin vill banna sölu nýrra bensín- og dísilbíla frá 2035 til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Á síðustu árum hafa nokkur lönd farið þessa leið og nú vilja Kanadamenn bætast í þann hóp. Áður hafði ríkisstjórnin miðað við árið 2040 en hyggst nú flýta þessu um fimm ár. „Aðeins djörf stefna í loftslagsmálum skilar Lesa meira

Ný rannsókn – Amazonskógurinn losar meira koltvíildi en hann tekur í sig

Ný rannsókn – Amazonskógurinn losar meira koltvíildi en hann tekur í sig

Pressan
09.05.2021

Frá 2010 til 2019 losaði brasilíski hluti Amazon regnskógarins 16,6 milljarða tonna af koltvíildi en á sama tíma tók hann 13,9 milljarða tonna í sig. Þannig losaði brasilíski hluti regnskógarins tæplega 20% meira af koltvíildi en hann tók í sig. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var nýlega birt í vísindaritinu Nature Climate Change. Niðurstöðurnar hafa Lesa meira

Segir að getnaðarlimir karla séu að styttast

Segir að getnaðarlimir karla séu að styttast

Pressan
26.03.2021

Getnaðarlimir karla eru að styttast og kynfærin eru að aflagast vegna mengunar. Þetta segir Dr Shanna Swan, umhverfisfræðingur í nýrri bók, sem heitir „Count Down“ þar sem hún fer yfir þær áskoranir sem mannkynið stendur frammi fyrir varðandi það að eignast afkvæmi. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í bókinni segi Swan að mannkynið standi frammi fyrir „tilvistarvanda“ varðandi frjósemi vegna þalíðs en Lesa meira

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Segja að stefna Trump í umhverfismálum hafi kostað mörg þúsund mannslíf

Pressan
27.02.2021

Árið 2019 létust 22.000 manns í Bandaríkjunum vegna ákvarðana Donald Trump, þáverandi forseta, um að afnema eða milda reglur um umhverfisvernd og vinnuvernd. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Það var hópur 33 vísindamanna, sem breska vísindaritið The Lancet, setti á laggirnar í apríl 2017 sem rannsakaði áhrif stefnu Trump á heilsufar Bandaríkjamanna. Hópurinn bar tölur Lesa meira

„Ósýnilegur morðingi“ – Jarðefnaeldsneyti varð 8,7 milljónum manna að bana 2018

„Ósýnilegur morðingi“ – Jarðefnaeldsneyti varð 8,7 milljónum manna að bana 2018

Pressan
14.02.2021

Mengun frá raforkuverum, ökutækjum og öðrum tækjum sem nota jarðefnaeldsneyti átti sök á fimmtungi allra dauðsfalla á heimsvísu 2018. Það er loftmengunin frá jarðefnaeldsneytinu sem veldur þessu. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að í þeim löndum, þar sem mest er notað af jarðefnaeldsneyti til að knýja verksmiðjur, heimili og ökutæki, látist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af