fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024

mengun

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Stórskaðlegur og bannaður nagladekkjadans dunar áfram – Tugir deyja, ekkert mál?

Eyjan
29.04.2024

Undirritaður bjó í 27 ár í Hamborg/Þýzkalandi. Þar er verðurfar svipað á veturna og hér á höfuðborgarsvæðinu. Í Þýzkalandi er notkun nagladekkja í megin atriðum bönnuð. Í þessi 27 ár ókum við hjónin, á sitt hvorum bílnum, á góðum og vönduðum heilsársdekkjum. Lentum aldrei í slysi eða tjóni vegna hálku eða snjós allan þennan tíma. Lesa meira

Máli íbúa á þynningarsvæði stóriðjunnar á Grundartanga vísað frá – Brennisteinsdíoxíð og flúor

Máli íbúa á þynningarsvæði stóriðjunnar á Grundartanga vísað frá – Brennisteinsdíoxíð og flúor

Fréttir
06.01.2024

Máli íbúa og fyrirtækja á þynningarsvæði stóriðjuveranna á Grundartanga hefur verið vísað frá Landsrétti. Töldu stefnendur sig eiga skaðabótarétt á ríkið og sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit vegna útgefinna starfsleyfa til járnblendiverksmiðjunnar Elkem og álversins Norðuráls. Stefnendur í málinu voru tvö fyrirtæki, iðnaðarfyrirtækið Skagastál og ferðaþjónustufyrirtækið At Iceland, sem og íbúarnir Gunnar Þór Gunnarsson og Inga Guðrún Gísladóttir. Þetta eru eigendur fimm jarða Lesa meira

Óhugnanlegar niðurstöður – Gleypir 44 kíló af örplasti á dag

Óhugnanlegar niðurstöður – Gleypir 44 kíló af örplasti á dag

Pressan
12.11.2022

Steypireyðar finna svo sannarlega fyrir hinum mikla magni plasts sem er að finna í heimshöfunum. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá innbyrðir hver steypireyður að meðtalali 43,6 kíló af örplasti á dag, eða tíu milljónir stykkja. Örplast er út um allt, bæði á landi og í sjónum. Það hefur fundist í dýrum sem og í lungum Lesa meira

Vonast til að heimsins „mest einmana tré“ geti leyst loftslagsráðgátu

Vonast til að heimsins „mest einmana tré“ geti leyst loftslagsráðgátu

Pressan
11.09.2022

Þetta er talið vera „mest einmana tré“ heimsins. Það stendur á Campbell Island, sem tilheyrir Nýja-Sjálandi, sem er óbyggð. En að undanförnu hefur þetta sitkagreni haft félagsskap af nýsjálenskum vísindamönnum sem vonast til að tréð geti veitt svör við sumum af ráðgátum loftslagsmála. The Guardian skýrir frá þessu. Tréð er níu metra hátt og er svo frægt að það Lesa meira

Loftslagsbreytingarnar – Þetta getur þú gert til að draga úr kolefnisfótsporum þínum

Loftslagsbreytingarnar – Þetta getur þú gert til að draga úr kolefnisfótsporum þínum

Pressan
27.11.2021

Þjóðarleiðtogar funduðu nýlega í Glasgow og reyndu að ná samstöðu um aðgerðir til að losa úr losun gróðurhúsalofttegunda til að draga úr áhrifum loftslagsbreytinganna. Ekki eru allir sammála um hversu mikill árangur varð af þessum viðræðum. En hvað sem því líður þá getum við sem einstaklingar lagt okkar af mörkum til að draga úr þeim kolefnisfótsporum sem Lesa meira

Gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta ýtt undir aðgerðir Rússa í loftslagsmálum

Gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta ýtt undir aðgerðir Rússa í loftslagsmálum

Eyjan
01.11.2021

Rússar eru stór aðili á heimsmarkaði þegar kemur að útflutningi á olíu og gasi en hafa ekki verið mjög áhugasamir um aðgerðir í loftslagsmálum fram að þessu. En gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta breytt þessu. Lengi vel voru Rússar, aðallega stjórnvöld, þeirrar skoðunar að loftslagsbreytingarnar væru aðallega vandamál annarra og að Rússar væru með allt sitt á Lesa meira

Ísland stendur ekki við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum

Ísland stendur ekki við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum

Eyjan
06.10.2021

Við munum ekki ná að standa við þjóðréttarlegar skuldbindingar okkar gagnvart Evrópusambandinu hvað varðar samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda. Ísland þarf því að draga enn frekar úr losun á næsta ári að sögn formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ekkert bendi til að við náum að standa við skuldbindingar okkar Lesa meira

Karlar menga mun meira en konur

Karlar menga mun meira en konur

Pressan
25.07.2021

Kaup karla á ýmsum varningi valda því að þeir standa á bak við 16% meiri losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið en konur. Ekki er þó mikill munur á hversu miklu kynin eyða. Þetta eru niðurstöður nýrrar sænskrar rannsóknar. The Guardian segir að mesti munurinn liggi í kaupum karla á bensíni og dísil á bíla þeirra. Rannsóknin byggðist á Lesa meira

Lækka hámarkshraða á breskum hraðbrautum

Lækka hámarkshraða á breskum hraðbrautum

Pressan
23.07.2021

Dragðu úr hraðanum, þú mengar. Þetta er boðskapurinn sem ökumenn á átta breskum hraðbrautum fá nú þegar hámarkshraðinn á þeim verður lækkaður niður í 60 mílur á klukkustund en það eru um 100 km/klst. Markmiðið með þessu er að draga úr mengun á þessum hraðbrautum en hún er töluvert yfir viðmiðunarmörkum. Autocar skýrir frá þessu. Fram Lesa meira

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Pressan
21.07.2021

Rafbílar verða sífellt algengari á götum borga og bæja víða um heiminn og sífellt fleiri bílaframleiðendur segja að tími bensín- og dísilbíla heyri fljótlega sögunni til. En það eru ekki allir ánægðir með þetta og finna rafbílum flest ef ekki allt til foráttu. Myndin sem hér er fjallað um er einmitt dæmi um hvernig heitar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af