fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
Matur

McDonalds breytti kjötinu á hamborgurunum sínum á áhugaverðan hátt – Sala jókst um 30%

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 24. júní 2019 16:00

McDonald's er geysivinsæll staður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrra skipti hamborgarakeðjan McDonalds út frosnu kjöti yfir í ferskt kjöt á flestum stöðum sínum í Bandaríkjunum.

Skiptingin átti sér stað í hinum víðfræga Quarter-pounder-borgara en sala á honum hefur aukist um 30% á seinustu tólf mánuðum. Frá þessu greinir CNN.

Breytinguna gerði McDonalds vegna aukins áhuga viðskiptavina á því að vita hvaðan maturinn sinn kemur og hvað er í matnum sínum.

Fjármálastjóri skyndibitarisans viðurkenndi að skiptingin úr frosnu kjöti yfir í ferskt kjöt hafi tekið á fyrirtækið en sagði einnig að væntingar viðskiptavinanna breyttust hratt og það þyrfti McDonalds að gera líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Svalandi sumardrykkir í sólinni

Svalandi sumardrykkir í sólinni
Matur
Fyrir 2 vikum

Sumarsalat með rækjum og sítrónudressingu – Stökkt undir tönn og brakandi af ferskleika

Sumarsalat með rækjum og sítrónudressingu – Stökkt undir tönn og brakandi af ferskleika