fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Jói Gleðipinni elskar hamborgara – Stefán Karl á Fabrikkunni einn sá besti úr eigin vopnabúri

Erla Hlynsdóttir
Laugardaginn 23. janúar 2021 14:00

Jóhannes Ásbjörnsson einn eigandi Fabrikunnar Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Ásbjörnsson, einn eigenda Gleðipinna sem meðal annars reka Hamborgarafabrikkuna, Eldsmiðjuna og Aktu taktu, er mikill hamborgaramaður. Hann segir hér frá uppáhalds hamborgurunum sínum.

1 Five Guys

Frábærir borgarar. Ofureinfaldir en samt svo hrikalega góðir. 80/20 blanda af chuck og hágæða nautahakki. Svo gera þeir frönskurnar sínar sjálfir.

2 Steikarborgarinn á Búllunni

Steikarborgarinn á Búllunni er hamborgari sem ég verð að fá mér öðru hvoru. Búllan er dásamlegur hamborgarastaður og endalaus ást og virðing til Tomma, the man, the myth, the legend.

3 The Bird Berlin

Magnaður hamborgarastaður í Prenzlauerberg í Berlín. Skammtarnir eru risavaxnir og hamborgararnir 250 g. Fílingurinn, bragðið og konseptið algjörlega upp á 10.

4 Yuzu Chilli

Krakkarnir á Yuzu á Hverfisgötu eru töframenn. Fundu alveg nýtt teik og alveg nýtt bragð. Staður sem allir þurfa að prófa. Muna að panta Yuzu mayo með fröllunum.

5 Stefán Karl á Fabrikkunni

Ég leyfi mér að nefna einn til sögunnar úr eigin vopnabúri. Stefán Karl er einn besti borgari sem við höfum sett saman. Eyþór Rúnarsson draumakokkur negldi þennan heiðursborgara Stefáns Karls. Ávanabindandi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa