fbpx
Föstudagur 18.september 2020
Matur

Sumarkokteilinn sem tryllir partýið

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 5. júní 2020 22:00

Bleikt gin er ákaflega vinsælt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarlegur rósakokteill

Margar tegundir rósa eru ætar og gefa skemmtilegt bragð. Má þá helst nefna íslensku Hansarósina sem er dísæt á bragðið og fullkomin til að skreyta mat með eða nota í kokteila. Gætið þess þó að ekki sé búið að eitra rósarunnann ef borða á rósablöðin og skolið þau vel.

3 flöskur Rósalímonaði t.d. frá Fentimans
Gott gin – jafnvel bleikt gin – það er með vott að berjakeim
4 jarðarber
1 sítróna eða agúrka
klaki

Mælið einfaldan gin í hvert glas. Bætið við 2 veglegum klökum og sítrónusneið eða gúrkusneið í hvert glas.
Skerið hvert jarðarber í bita og setjið í glösin. Fyllið upp með límonaði.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Skammar Solskjær
Matur
Fyrir 3 vikum

Embla Ósk prófaði hráfæði í mánuð – Þetta er það sem hún lærði

Embla Ósk prófaði hráfæði í mánuð – Þetta er það sem hún lærði
Matur
Fyrir 3 vikum

Eldhúshetjan Eva – Ritzkexhjúpaður camembert sem tryllir

Eldhúshetjan Eva – Ritzkexhjúpaður camembert sem tryllir
Matur
10.07.2020

Karamelluostakaka og Spaghetti carbonara – fullkomið matarboð

Karamelluostakaka og Spaghetti carbonara – fullkomið matarboð
Matur
06.07.2020

Yfirlýsing frá fyrrum starfsmönnum Messans – „Við fengum ekki aur úr þeirri sölu“

Yfirlýsing frá fyrrum starfsmönnum Messans – „Við fengum ekki aur úr þeirri sölu“