fbpx
Sunnudagur 20.október 2019  |
Matur

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ónefnd kona var að selja bökunarvörur á Facebook. Eins og tíðkast þegar vörur eru seldar á netinu fylgdi mynd af því sem hún hugðist selja.

Glöggir netverjar tóku eftir einu frekar dónalegu á myndinni. Sérð þú það?

Myndin umrædda.

Eitt af kökuformunum er í laginu eins og stórt typpi.  Netverjar höfðu mjög gaman af þessu og var skjáskoti af færslunni deilt víða um Facebook, meðal annars í Facebook hópinn Kmart Unacks & Roasts. Fjöldi fólks tjáði sig um kökuformið og þótti þetta sprenghlægilegt.

„Þarf að kaupa allt eða er hægt að kaupa bara einn hlut? Mig vantar bara einn…“

„Ég elska fíla formið, geymdu ranann fyrir mig.“

Svo gekk hugsanlega einn netverji of langt: „Þessi bökunarform væru svo gagnleg fyrir barnaafmæli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Var að skipuleggja brúðkaup og lést eftir að hafa smakkað nýjan mat: „Hann öskraði svo ég hljóp upp til hans“

Var að skipuleggja brúðkaup og lést eftir að hafa smakkað nýjan mat: „Hann öskraði svo ég hljóp upp til hans“
Matur
Fyrir 1 viku

12 frábær eldhúsráð sem spara þér margar klukkustundir í eldhúsinu

12 frábær eldhúsráð sem spara þér margar klukkustundir í eldhúsinu
Matur
Fyrir 3 vikum

Matartips hefur talað: Þetta er besti veitingastaðurinn á Íslandi

Matartips hefur talað: Þetta er besti veitingastaðurinn á Íslandi
Matur
Fyrir 3 vikum

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga
Matur
Fyrir 3 vikum

Svona undirbýr hún hádegismat og kvöldmat fyrir sjö manna fjölskyldu

Svona undirbýr hún hádegismat og kvöldmat fyrir sjö manna fjölskyldu
Matur
Fyrir 3 vikum

Dýrmætur afskurður skilinn eftir í verslunum: „Auðvitað er það ekki æskilegt að fólk sé að reyna greiða minna fyrir vörurnar“

Dýrmætur afskurður skilinn eftir í verslunum: „Auðvitað er það ekki æskilegt að fólk sé að reyna greiða minna fyrir vörurnar“