fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |
Matur

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. ágúst 2019 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ónefnd kona var að selja bökunarvörur á Facebook. Eins og tíðkast þegar vörur eru seldar á netinu fylgdi mynd af því sem hún hugðist selja.

Glöggir netverjar tóku eftir einu frekar dónalegu á myndinni. Sérð þú það?

Myndin umrædda.

Eitt af kökuformunum er í laginu eins og stórt typpi.  Netverjar höfðu mjög gaman af þessu og var skjáskoti af færslunni deilt víða um Facebook, meðal annars í Facebook hópinn Kmart Unacks & Roasts. Fjöldi fólks tjáði sig um kökuformið og þótti þetta sprenghlægilegt.

„Þarf að kaupa allt eða er hægt að kaupa bara einn hlut? Mig vantar bara einn…“

„Ég elska fíla formið, geymdu ranann fyrir mig.“

Svo gekk hugsanlega einn netverji of langt: „Þessi bökunarform væru svo gagnleg fyrir barnaafmæli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust
Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi
Matur
Fyrir 2 vikum

Gómsæt súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi

Gómsæt súkkulaðikaka með Dumle fyllingu og karamellukremi