fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Þetta fær ketó-drottningin sér þegar hún fer út að borða

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson, ketó-drottning og fyrrverandi klámstjarna, deilir reglulega upplifun sinni af ketó mataræðinu og myndum af sér fyrir-og-eftir að hún fór á ketó. Hún hefur misst tæplega 40 kíló eftir að hún stökk á ketó lestina.

Í nýlegri Instagram færslu fer hún yfir það hvað hún gerir þegar hún fer út að borða.

„Þegar ég byrjaði fyrst í þyngdartapsferli mínu, þá forðaðist ég það eins og heitan eldinn að fara út að borða. Ég hugsaði að ef ég væri ekki að búa til matinn þá gæti verið falinn sykur eða mjölvi.

Ég mæli sterklega með því að elda máltíðirnar þínar ef þú ert að sækjast eftir því að léttast.

Núna er ég bara að viðhalda þyngd minni, en borða samt ketó, og þetta eru nokkrir af þeim hlutum sem ég panta.

Steik klikkar aldrei! Bættu við snöggsteiktu brokkolí eða öðru sterkjulausu grænmeti.

Grillaður fiskur er líka fullkominn. Sesar salat (mínus brauðteningar) með rækju er frábært. Ég er orðin svo góð að skoða matseðill og finna ketó-væna rétti.“

https://www.instagram.com/p/B0rO-pBhwuT/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa