fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2019  |
Matur

Þetta fær ketó-drottningin sér þegar hún fer út að borða

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson, ketó-drottning og fyrrverandi klámstjarna, deilir reglulega upplifun sinni af ketó mataræðinu og myndum af sér fyrir-og-eftir að hún fór á ketó. Hún hefur misst tæplega 40 kíló eftir að hún stökk á ketó lestina.

Í nýlegri Instagram færslu fer hún yfir það hvað hún gerir þegar hún fer út að borða.

„Þegar ég byrjaði fyrst í þyngdartapsferli mínu, þá forðaðist ég það eins og heitan eldinn að fara út að borða. Ég hugsaði að ef ég væri ekki að búa til matinn þá gæti verið falinn sykur eða mjölvi.

Ég mæli sterklega með því að elda máltíðirnar þínar ef þú ert að sækjast eftir því að léttast.

Núna er ég bara að viðhalda þyngd minni, en borða samt ketó, og þetta eru nokkrir af þeim hlutum sem ég panta.

Steik klikkar aldrei! Bættu við snöggsteiktu brokkolí eða öðru sterkjulausu grænmeti.

Grillaður fiskur er líka fullkominn. Sesar salat (mínus brauðteningar) með rækju er frábært. Ég er orðin svo góð að skoða matseðill og finna ketó-væna rétti.“

View this post on Instagram

Let’s talk eating out. When I first began my weight loss journey, I avoided eating out as much as possible. I felt if I wasn’t making the food, there could be hidden sugars or starches. I highly recommend cooking your meals if you are in weight loss mode. Since I’m now just maintaining weight but still eating #keto , when I go out to eat with my family here are some of the things I order… You can NEVER go wrong with steak! Add a sautéed baby broccoli or non starchy veg and you’re golden! Grilled fish is a perfect choice also! Caesar salad (hold the croutons) topped with shrimp is fab! I’ve gotten so good at scanning menus for keto friendly dishes it’s now second nature! Let me know down below your favorite restaurant’s keto dish! #beforeandafter #beforeandafterweightloss #weightloss #weightlosstransformation #transformation #fitmom #ketodiet #intermittentfasting #biohacking

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust
Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 2 vikum

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut
Matur
Fyrir 2 vikum

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi