fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
Matur

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 14:00

Á te ekki að vera róandi?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Twitter fór næstum því á hliðina um helgina út af Twitter-umræðu sem Joel Golby frá London hóf um tevenjur.

„Ég get einfaldlega ekki treyst fólki sem leyfa tepokanum ekki að liggja í bollanum í smá stund. Haldið þið að þið fáið nægilega bragðdýpt með því að merkja pokann með teskeið? Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning. Yfirgefið herbergið og gangið í burtu,“ skrifaði Joel.

Út frá þessu spunnust heitar umræður um hvort að tepokinn ætti að fá að liggja í teinu í nokkrar mínútur áður en það er drukkið eður ei.

Sumir voru sammála Joel um að tepokinn þyrfti að malla aðeins í vatninu áður en hann er fjarlægður:

Þessum Twitter-notanda fannst fáránlegt að merja tepoka með teskeið:

Hins vegar voru nokkrir sem viðurkenndu að stunda það athæfi:

Svo eru það þeir sem skilja tepokann eftir í bollanum á meðan þeir drekka hann:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þess vegna áttu að borða hafragraut alla daga

Þess vegna áttu að borða hafragraut alla daga
Matur
Fyrir 1 viku

Svona getur þú sparað fúlgur fjár í matargerðinni heima– Klók ráð frá íslenskum bragðarefum

Svona getur þú sparað fúlgur fjár í matargerðinni heima– Klók ráð frá íslenskum bragðarefum
Matur
Fyrir 2 vikum

Matartips hefur talað: Þetta er besti veitingastaðurinn á Íslandi

Matartips hefur talað: Þetta er besti veitingastaðurinn á Íslandi
Matur
Fyrir 2 vikum

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga

Ævar Austfjörð fagnar því að hafa borðað yfir tonn af kjöti síðustu 770 daga
Matur
Fyrir 3 vikum

Simmi Vill fær kaldar kveðjur í Matartips: Veitingastaðirnir sem mega alls ekki loka

Simmi Vill fær kaldar kveðjur í Matartips: Veitingastaðirnir sem mega alls ekki loka
Matur
Fyrir 3 vikum

Stjörnukokkur lést skyndilega

Stjörnukokkur lést skyndilega
Matur
Fyrir 3 vikum

Þessi réttur er að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu – Hvað er þetta?

Þessi réttur er að gera allt vitlaust í ketó samfélaginu – Hvað er þetta?
Matur
Fyrir 4 vikum

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift

Ketó-brauð sem tekur bara eina mínútu að baka – Uppskrift