fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
Matur

Myndband af ógeðfelldu athæfi starfsmanns Burger King fer eins og eldur í sinu um internetið

Fókus
Mánudaginn 10. júní 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona í Jacksonville í Flórída í Bandaríkjunum náði myndbandi fyrir stuttu sem hefur vakið mikinn óhug meðal aðdáenda Burger King. Í myndbandinu sést starfsmaður skyndibitakeðjunnar nota gólfmoppu til að þurrka af borðunum á staðnum.

Fréttastöðin News4Jax birtir myndbandið á Facebook-síðu sinni og hefur því verið deilt mörg þúsund sinnum og athugasemdirnar eru flestar á eina leið – hve ógeðslegt það sé að gólfmoppur séu notaðar til að þurrka af borðum.

Forsvarsmenn Burger King sendu yfirlýsingu til News4Jax í kjölfar birtingu myndbandsins þar sem atvikið er harmað.

„Það athæfi sem sýnt er í myndbandinu er óásættanlegt og ekki í takt við staðla okkar og vinnuaðferðir. Við höfum stranga ferla þegar kemur að hreinlæti og mataröryggi. Eigandi veitingastaðarins mun þjálfa starfsfólk sitt upp á nýtt í öllum vinnureglum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust
Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 2 vikum

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut
Matur
Fyrir 2 vikum

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi