fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Enn bætist við ketó-úrvalið á skyndibitastöðum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 8. apríl 2019 16:00

Dæmi um ketó-pítsu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketó-mataræðið er orðið gríðarlega vinsælt og geta ketóliðar nú fengið sér ketóvæna valkosti á ýmsum veitingastöðum. Nýjasti ketó-rétturinn til að bætast við í ketó-flóruna er ketó-pítsa á veitingastaðnum Blackbox í Borgartúni.

Í 180 gramma pítsubotninum eru 9,2 grömm af kolvetnum og viðskiptavinir geta síðan ráðið sínu áleggi. Í fréttatilkynningu frá Blackbox kemur fram að mikil vinna hafi verið lögð í botninn.

„Það er búið að eyða rúmum þremur mánuðum í að smakka til uppskriftina því við vildum hafa áferðina eins og á pizzabotni og tilfinninguna þannig að það sé verið að borða pizzu,“ stendur í tilkynningunni, en eigendur staðarins eru Karl Viggó Vigfússon, Jón Gunnar Geirdal, Jóhannes Stefánsson og fjölskylda í Múlakaffi og Jóhannes Ásbjörnsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa