fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
Matur

Enn bætist við ketó-úrvalið á skyndibitastöðum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 8. apríl 2019 16:00

Dæmi um ketó-pítsu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketó-mataræðið er orðið gríðarlega vinsælt og geta ketóliðar nú fengið sér ketóvæna valkosti á ýmsum veitingastöðum. Nýjasti ketó-rétturinn til að bætast við í ketó-flóruna er ketó-pítsa á veitingastaðnum Blackbox í Borgartúni.

Í 180 gramma pítsubotninum eru 9,2 grömm af kolvetnum og viðskiptavinir geta síðan ráðið sínu áleggi. Í fréttatilkynningu frá Blackbox kemur fram að mikil vinna hafi verið lögð í botninn.

„Það er búið að eyða rúmum þremur mánuðum í að smakka til uppskriftina því við vildum hafa áferðina eins og á pizzabotni og tilfinninguna þannig að það sé verið að borða pizzu,“ stendur í tilkynningunni, en eigendur staðarins eru Karl Viggó Vigfússon, Jón Gunnar Geirdal, Jóhannes Stefánsson og fjölskylda í Múlakaffi og Jóhannes Ásbjörnsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Svalandi sumardrykkir í sólinni

Svalandi sumardrykkir í sólinni
Matur
Fyrir 1 viku

Sumarsalat með rækjum og sítrónudressingu – Stökkt undir tönn og brakandi af ferskleika

Sumarsalat með rækjum og sítrónudressingu – Stökkt undir tönn og brakandi af ferskleika
Matur
Fyrir 1 viku

Bjarni töframaður hefur misst 20 kg á þremur mánuðum: „Sykur er eitt versta fíkniefni vestræna heimsins“

Bjarni töframaður hefur misst 20 kg á þremur mánuðum: „Sykur er eitt versta fíkniefni vestræna heimsins“
Matur
Fyrir 1 viku

Kourtney Kardashian er byrjuð á ketó – Þetta borðar hún á venjulegum degi

Kourtney Kardashian er byrjuð á ketó – Þetta borðar hún á venjulegum degi
Matur
Fyrir 2 vikum

Banana- og hnetu möffins sem bráðna í munni

Banana- og hnetu möffins sem bráðna í munni
Matur
Fyrir 2 vikum

Unnusta Robin Thicke harðlega gagnrýnd eftir að hafa gefið dóttur þeirra Flamin’ Hot Cheetos

Unnusta Robin Thicke harðlega gagnrýnd eftir að hafa gefið dóttur þeirra Flamin’ Hot Cheetos
Matur
Fyrir 3 vikum

Smákökurnar sem fólk á ketó elskar: „Svo gott“

Smákökurnar sem fólk á ketó elskar: „Svo gott“
Matur
Fyrir 3 vikum

Íslenskur þjónn sakar bankastarfsmenn um fíkniefnaneyslu: „Ef þú sérð börn á veitingastaðnum, þrífðu þá eftir þig ógeðið þitt“

Íslenskur þjónn sakar bankastarfsmenn um fíkniefnaneyslu: „Ef þú sérð börn á veitingastaðnum, þrífðu þá eftir þig ógeðið þitt“