fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 20:19

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ekki ‘Knattspyrnufélagið Cole Palmer’ að sögn Mauricio Pochettino, stjóra liðsins, sem ræddi við blaðamenn fyrir leik gegn Arsenal í vikunni.

Chelsea tapaði þessum leik sannfærandi 5-0 og sá aldrei til sólar í seinni hálfleik gegn þeim rauðklæddu.

Cole Palmer er besti leikmaður Chelsea og hefur verið í allan vetur en hann var ekki með í viðureigninni vegna meiðsla.

Pochettino var kokhraustur fyrir leikinn og hafði fulla trú á liðinu án Palmer sem hefur skorað 20 mörk.

Ef Chelsea gæti ekki treyst á mörk eða stoðsendingar Palmer þá væri liðið í fallbaráttu og með 20 minni stig en í dag.

Ótrúleg staðreynd en Chelsea væri með 27stig, minna en bæði Luton og Nottingham Forest eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates

Byrjunarlið Arsenal og Bournemouth – Mikið undir á Emirates
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Í gær

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?