fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
Matur

Enn finnast skordýr í mat á Íslandi: Keyptir þú þessa vöru?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 18. febrúar 2019 13:03

Skordýr í poppmaís.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skordýr hafa dunist í maíspoppi frá Coop samkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun. Um er að ræða 500 gramma einingu sem merkt er með best fyrir dagsetningunni 22.10.2019. Samkaup er að innkalla vöruna úr verslunum og frá neytendum.

Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi best fyrir dagsetningu:

Vöruheiti: Coop Popcorn
Þyngd: 500g
Best fyrir dagsetning: 22.10.2019
Framleiðsluland: Danmörk
Dreifing: Verslanir Kjörbúða, Krambúða, Nettó, Strax, Háskólabúð – HÍ og Seljakjör

Er þetta í þriðja sinn sem skordýr finnast í mat á Íslandi á stuttum tíma. Fyrsta var það í haframjöli frá First Price og síðar í döðlum frá Heilsu ehf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 6 dögum

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis