fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
Matur

Komdu ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 14:00

Virkilega góðar þessar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er Valentínusardagurinn, amerísk hefð sem hefur náð einhverri fótfestu á Íslandi. Það er því tilvalið að koma ástinni á óvart með þessum Bailey‘s brúnkum.

Bailey‘s brúnka

Brúnka – Hráefni:

115 g smjör
1 bolli sykur
2 egg
1 tsk. vanilludropar
1/3 bolli kakó
½ bolli hveiti
¼ tsk. salt
¼ tsk. lyftiduft

Krem – Hráefni:

½ bolli sæt dósamjólk („sweetened condensed milk“)
1¾ bolli mjólkursúkkulaði, grófsaxað
¼ bolli Bailey‘s
½ tsk. vanilludropar
smá salt

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og smyrjið form sem er sirka tuttugu sentímetra stórt. Bræðið smjörið í stórum potti. Takið af hitanum og hrærið sykri, eggjum og vanilludropum saman við. Blandið kakói, hveiti, salti og lyftidufti saman við deigið. Hellið deiginu í formið og bakið í 25 til 30 mínútur. Leyfið kökunni að kólna áður en kremið er sett á. Blandið öllum hráefnum í kremið saman í skál. Hitið yfir vatnsbaði og hrærið þar til súkkulaðið er bráðnað. Hellið kreminu ofan á kökuna og setjið í ísskáp þar til kremið hefur storknað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Tobba gerði ótrúlega uppgötvun: „Og þetta er börnum gefið á leikskólum í Reykjavík. Galið!!!“

Tobba gerði ótrúlega uppgötvun: „Og þetta er börnum gefið á leikskólum í Reykjavík. Galið!!!“
Matur
Fyrir 3 dögum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum
Matur
Fyrir 3 dögum

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 4 dögum

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér
Matur
Fyrir 5 dögum

Guðfinna komin á ketó: Fimm kíló farin á þremur vikum – Vill setja alla á ketó til að sporna við offitu

Guðfinna komin á ketó: Fimm kíló farin á þremur vikum – Vill setja alla á ketó til að sporna við offitu
Matur
Fyrir 5 dögum

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis
Matur
Fyrir 1 viku

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan