fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
Matur

Döðlur innkallaðar vegna skordýra

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skordýr hafa fundist í döðlum sem seldar eru í verslunum hér á landi. Er um að ræða tiltekna vöru frá Heilsu ehf. Af þessum sökum hefur Heilsa innkallað vöruna. Nánar um þetta segir í fréttatilkynningu frá Heilsu:

Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Sólgæti döðlur vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni.

Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:

Vörumerki: Sólgæti.
Vöruheiti: Döðlur.
Strikanúmer: 5024425287810.
Nettómagn: 500 g.
Best fyrir
: 15.08.2019.
Lotunúmer: 7227.
Framleiðsluland: Bretland.
Innflytjandi: Heilsa ehf., Bæjarflöt 1-3, 112 Reykjavík.
Dreifing: Verslanir Nettó, Kjörbúðin Blönduósi, Seljakjör, verslanir Heilsuhússins, Fjarðarkaup, Melabúðin, Verslun Einars Ólafssonar og Pétursbúð.

Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í þeirri verslun þar sem hún var keypt.

Nánari upplýsingar veitir Heilsa ehf. í síma 517 0670, heilsa@heilsa.is.

 

—————

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 dögum

Persónuleikaprófið sem afhjúpar þitt sanna eðli – Hvaða páskaegg ertu?

Persónuleikaprófið sem afhjúpar þitt sanna eðli – Hvaða páskaegg ertu?
Matur
Fyrir 3 dögum

Dúnmjúku pylsuhornin sem bjarga páskunum

Dúnmjúku pylsuhornin sem bjarga páskunum
Matur
Fyrir 5 dögum

Þetta er munurinn á grænum og svörtum ólífum

Þetta er munurinn á grænum og svörtum ólífum
Matur
Fyrir 5 dögum

11 matartegundir sem á ekki að geyma í ísskáp

11 matartegundir sem á ekki að geyma í ísskáp
Matur
Fyrir 6 dögum

Móðir bendir á agalega mikið magn sykurs í páskaeggjum: „Fjandinn hafi það!“

Móðir bendir á agalega mikið magn sykurs í páskaeggjum: „Fjandinn hafi það!“
Matur
Fyrir 6 dögum

9 matvörur sem þú vissir ekki að hægt væri að frysta

9 matvörur sem þú vissir ekki að hægt væri að frysta
Matur
Fyrir 1 viku

Langvinsælustu uppskriftirnar í einum pakka – Kjúklingur og ketó í aðalhlutverki

Langvinsælustu uppskriftirnar í einum pakka – Kjúklingur og ketó í aðalhlutverki
Matur
Fyrir 1 viku

Hvaða vín passar með uppáhalds ruslfæðinu þínu? Skemmtilega skrítin „kombó“

Hvaða vín passar með uppáhalds ruslfæðinu þínu? Skemmtilega skrítin „kombó“