fbpx
Mánudagur 25.mars 2019
Matur

Costco uppfyllir drauma ketó-liða: „Mér finnst þetta ofboðslega gómsætt!“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 09:49

Rúllurnar umtöluðu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Costco er greinilega með puttann á púlsinum og hefur nú sett sérstakar lágkolvetna ostarúllur á markað í Bandaríkjunum frá fyrirtækinu Lotito.

Hægt er að fá ostarúllurnar með þremur mismunandi ostum: cheddar, parmesan og Jarlsberg. Þessar rúllur henta þeim sem borða eftir ketó-mataræðinu fullkomlega þar sem þær innihalda eitt gramm af kolvetnum í hverjum hundrað grömmum. Þá henta rúllurnar einnig fleirum sem eru með takmarkanir í mataræði þar sem þær eru laktósa- og glútenfríar, innihelda enga sterkju, hveiti eða viðbættan sykur.

Mælt er með því að hita rúllurnar upp í örbylgjuofni en auðvitað er hægt að leika sér með þetta matvæli eins og hverjum sýnist

Rúllurnar hafa hlotið frægð á samfélagsmiðlum og virðast Instagram-notendur hæstánægðir með þessa nýjung.

„Mér finnst þetta ofboðslega gómsætt og þetta virkar vel kalt,“ skrifar einn og annar er sammála.

View this post on Instagram

@costco find 😍 parmesan cheese wraps 😋 UPDATE: here’s an update since I can’t respond to all the comments. I got these at my local Costco. They were in the cheese section by the dairy/meat. I think they’re super yummy and they work well cold especially with deli meat. They’re nice when you’re in a hurry and don’t have time to make your own cheese “tortilla.” And thanks to an awesome person, they told me my post made a Yahoo article. And telling by the comments not many people understand how keto works which is fine. They can be in the dark all they want ☺️ https://www.google.com/amp/s/www.yahoo.com/amphtml/lifestyle/forget-flour-tortillas-costco-selling-164400020.html : : : : : : : #eatfattolosefat #weightloss #weightlossdiet #weightlossjourney #ketotransformation #ketodiet #keto #ketogenic #ketogenicdiet #ketoaf #cheese #costco #ketohaul #ketosis #ketoweightloss

A post shared by Sydney 🌻 (@sydgoesketo) on

„Þær eru ljúffengar!!! Þær detta í sundur þegar að heitu kjöti er bætt við þær en ég borðaði þetta bara með gaffli.“

Rúllurnar eru nú þegar fáanlegar í fleiri verslunum vestan hafs, svo sem Sunset Foods, Gelson‘s og Rosauers, og nú verðum við að krossa fingur að þær komi einhvern tímann til Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 dögum

James Corden skoraði Gordon Ramsay á hólm – Endaði með ósköpum – Myndband

James Corden skoraði Gordon Ramsay á hólm – Endaði með ósköpum – Myndband
Matur
Fyrir 3 dögum

Breskir lávarðar elska Garðar: „Aldrei fengið önnur eins viðbrögð og þakklæti“

Breskir lávarðar elska Garðar: „Aldrei fengið önnur eins viðbrögð og þakklæti“
Matur
Fyrir 4 dögum

Maturinn sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen þolir ekki: Uppljóstrunin kom fólki í uppnám

Maturinn sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen þolir ekki: Uppljóstrunin kom fólki í uppnám
Matur
Fyrir 5 dögum

Svona nær Jenna Jameson árangri á ketó: „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta!“

Svona nær Jenna Jameson árangri á ketó: „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta!“
Matur
Fyrir 6 dögum

Vikumatseðill fyrir þá sem nenna ekki að elda

Vikumatseðill fyrir þá sem nenna ekki að elda
Matur
Fyrir 6 dögum

Einstakur hamborgari veldur íslenskum matgæðingum ama: „Þvílíkur vibbi“

Einstakur hamborgari veldur íslenskum matgæðingum ama: „Þvílíkur vibbi“