fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
Matur

Þetta nammi máttu borða á ketó

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 08:00

Það er ýmislegt leyfilegt á ketó-kúrnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketó-mataræðið nýtur síaukinna vinsælda, en mataræðið felst í því að takmarka kolvetnaneyslu og borða þess í stað meiri fitu og prótein. Þetta vex mörgum í augu, enda ekki margt sem hægt er að grípa með sér tilbúið í verslunum sem er ketó.

Þá er oft gott að geta gripið í eitthvað þegar að sykurþörfin lætur á sér kræla, en hér er snarl og nammi sem má borða á ketó-mataræðinu með góðri samvisku.

Purusnakk frá Kim’s

Lava Cheese ostasnarl

Sukrin sykurlaust súkkulaði

Grísasnakk frá Gestus

Eldstafir þurrkaðar pylsur

Cheese Pop ostasnakk

Þá er einnig vert að minnast á að borða má þeyttan rjóma. Hægt er að njóta berja með rjómanum, en þó aðeins fárra og þá er best að velja hindber, jarðarber eða brómber þar sem þau eru kolvetnasnauðust af berjum.

Einnig eru ýmsar hnetur leyfilegar á ketó-mataræðinu og best að velja makademíuhnetur, valhnetur, heslihnetur, furuhnetur eða möndlur. Ostar eru líka í góðu lagi – til dæmis mygluostur, Brie, cheddar ostur, feta ostur eða rjómaostur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 5 dögum

Sláandi niðurstöður nýrrar könnunar – Kokteilsósa á pítsu er algengari en þú heldur

Sláandi niðurstöður nýrrar könnunar – Kokteilsósa á pítsu er algengari en þú heldur
Matur
Fyrir 5 dögum

Þú trúir því ekki að leynihráefnið í þessari köku sé grænmeti – Og hún er ketó

Þú trúir því ekki að leynihráefnið í þessari köku sé grænmeti – Og hún er ketó
Matur
Fyrir 1 viku

Dásamlegur rækjuréttur sem sparar tíma en eykur gleði

Dásamlegur rækjuréttur sem sparar tíma en eykur gleði
Matur
Fyrir 1 viku

Fór á veitingastað í Reykjavík og var ekki skemmt: „Ég sagði þjóninum að þetta hefði stútað kvöldinu“ – Síðan kom grínið

Fór á veitingastað í Reykjavík og var ekki skemmt: „Ég sagði þjóninum að þetta hefði stútað kvöldinu“ – Síðan kom grínið