fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
Matur

Mörg þúsund kaloríur á teini: Gætir þú torgað þessu?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 20. október 2018 12:00

Nóg fyrir nokkra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðurinn Latitude Bar & Grill í New York býður uppá ansi skrautlega rétti sem fylla magann og rúmlega það.

Staðurinn sérhæfir sig í ansi sérstökum kebab-réttum, þar sem mismunandi samlokur eru þræddar uppá tein til að líkjast háhýsunum í kring. Nýjasti rétturinn er ostborgara kebab þar sem ostborgarar eru þræddir uppá tein og síðan er fjögurra osta sósu hellt yfir turninn rétt áður en hann er borinn fram. Að sjálfsögðu fylgja franskar með.

Meðal annarra turna sem Latitude býður upp á samanstanda til dæmis af djúpsteiktum kjúklingi og vöfflum eða grilluðum samlokum með osti. Þá er staðurinn einnig frægur fyrir hlynsírópssósu og beikon- og hlynsírópssultu.

Hér er turn úr djúpsteiktum kjúklingi og vöfflum.

Það er þó rétt að taka fram að það er algjör óþarfi að panta sér turn enda býður Latitude einnig upp á samlokur og hamborgara í hefðbundinni stærð.

Þessir turnar eru svakalegir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Uppskrift: Þú trúir því ekki að þessar smákökur séu hollar

Uppskrift: Þú trúir því ekki að þessar smákökur séu hollar
Matur
Fyrir 4 dögum

Alexandra ræktar andlegu hliðina: „Ég trúi ekki á kúra því mér finnst þeir dæmdir til að mistakast“

Alexandra ræktar andlegu hliðina: „Ég trúi ekki á kúra því mér finnst þeir dæmdir til að mistakast“
Matur
Fyrir 5 dögum

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér
Matur
Fyrir 5 dögum

Svona losnarðu við fýluna úr ruslatunnunni á 10 sekúndum

Svona losnarðu við fýluna úr ruslatunnunni á 10 sekúndum