fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
Matur

Svona verður ólífuolía til: Meiri vinna en þið haldið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 18. október 2018 19:30

Það fer mikill tími og vinna í að búa til ólífuolíu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímaritið Saveur fylgdist með ólífuuppskeru í Argentínu og fékk að sjá hvernig ólífuolía er búin til, allt frá því að ólífur falla af trjánum og þar til olían verður til í verksmiðju.

Uppskerutímabilið er í maí og júní í Argentínu og bændur nota annað hvort hefðbundnar, og eilítið gamaldags aðferðir, til að ná ólífunum af trjánum eða notast við stórar vinnuvélar.

Ólífurnar eru síðan sendar í verksmiðju þar sem tekur við langt ferli við að búa til olíuna, eins og sést í meðfylgjandi myndbandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Páskaeggjasmökkun DV: Eru börnin hörðustu gagnrýnendurnir? – Sjáðu myndbandið

Páskaeggjasmökkun DV: Eru börnin hörðustu gagnrýnendurnir? – Sjáðu myndbandið
Matur
Fyrir 2 dögum

Reðasafnið samþykkir groddaralega kartöflu

Reðasafnið samþykkir groddaralega kartöflu
Matur
Fyrir 4 dögum

Hægeldað páskalamb sem svíkur engan – Sjáið uppskriftina

Hægeldað páskalamb sem svíkur engan – Sjáið uppskriftina
Matur
Fyrir 4 dögum

Langbesta skúffukakan – Sjáið uppskriftina

Langbesta skúffukakan – Sjáið uppskriftina
Matur
Fyrir 1 viku

Búrið hennar er svo skipulagt að við eigum ekki til orð

Búrið hennar er svo skipulagt að við eigum ekki til orð
Matur
Fyrir 1 viku

Móðir bendir á agalega mikið magn sykurs í páskaeggjum: „Fjandinn hafi það!“

Móðir bendir á agalega mikið magn sykurs í páskaeggjum: „Fjandinn hafi það!“