fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
Fréttir

Enn þá getur allt endað í tárum á EM – Gífurlega mikilvægur leikur á morgun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. janúar 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir frábæra byrjun Íslands á EM í handbolta, sem fram er í Ungverjalandi og Slóvakíu, eru íslensku strákarnir ekki öruggir áfram í milliriðil.

Fjögur lið er í riðlinum og tvö efstu komast áfram. Liðin tvö taka með sér stig úr innbyrðisviðureignum og fara eftir atvikum með núll, eitt eða tvö stig í milliriðil.

Íslendingar hafa unnið báða leiki sína til þessa, gegn Portúgal og Hollandi. Hollendingar unnu Ungverja en töpuðu fyrir Íslandi. Ungverjar lögðu Portúgali.

Ef Ísland tapar lokaleiknum gegn Ungverjalandi með tveimur mörkum eða meira og Holland vinnur Portúgal þá verða það Holland og Ungverjaland sem fara áfram en Ísland situr eftir.

Flestar aðrar mögulegar sviðsmyndir fela í sér að Ísland fari áfram í milliriðil en besta leiðin til að tryggja sér sæti í milliriði og taka með sér þangað tvö stig er að leggja Ungverjaland að velli.

Leikurinn við Ungverja hefst kl. 17 á þriðjudag.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Það eru allir bara skíthræddir og vilja ekki að börnin sín séu að fara á æfingarnar“

„Það eru allir bara skíthræddir og vilja ekki að börnin sín séu að fara á æfingarnar“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Höfuðkúpubrot og lífshættuleg hnífstunga í drykkjusamkvæmi í Reykjavík – Fær bætur sex árum eftir atvikið

Höfuðkúpubrot og lífshættuleg hnífstunga í drykkjusamkvæmi í Reykjavík – Fær bætur sex árum eftir atvikið
Fréttir
Í gær

Myndir: Skítleg umgengni ferðamanna í Fagradal – „Mikil ábyrgð hjá þeim sem leigja út þessa bíla“

Myndir: Skítleg umgengni ferðamanna í Fagradal – „Mikil ábyrgð hjá þeim sem leigja út þessa bíla“
Fréttir
Í gær

Flassari í Laugardal veldur usla – „Tilkynnt um afbrigðilega hegðun í hverfi 105“

Flassari í Laugardal veldur usla – „Tilkynnt um afbrigðilega hegðun í hverfi 105“
Fréttir
Í gær

„Örvæntingar- og hatursfull afvegaleiðing frá óþægilegum sannleika sem þeir vilja fela fyrir öðrum“

„Örvæntingar- og hatursfull afvegaleiðing frá óþægilegum sannleika sem þeir vilja fela fyrir öðrum“
Fréttir
Í gær

Meintir þolendur Brynjars eru undir 15 ára aldri – „Eitt af umfangsmestu málunum,“ segir héraðssaksóknari

Meintir þolendur Brynjars eru undir 15 ára aldri – „Eitt af umfangsmestu málunum,“ segir héraðssaksóknari