fbpx
Föstudagur 22.október 2021
Fréttir

35 ár frá leiðtogafundi í Höfða: Sjáðu hjartnæma ræðu Reagans í Keflavík

Heimir Hannesson
Miðvikudaginn 13. október 2021 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

35 ár voru í gær liðin frá leiðtogafundi þeirra Reagans Bandaríkjaforseta og Gorbachev aðalritara kommúnistaflokks Sovétríkjanna sem haldinn var í Höfða í Reykjavík.

Fundurinn var í fyrstu talinn hafa mislukkast en afstaða sagnfræðinga gagnvart fundinum hefur þó linast verulega með árunum og í dag er hann talinn hafa lagt grunninn að samningum Sovétmanna og Bandaríkjanna sem síðar komu og byggt upp

Miklu var kostað til af Íslendingum við fundahöldin en tveir staðir komu til greina. Hótel Saga í Vesturbænum og Höfði við Borgartún. Fundur Georges Pompidou og Richards Nixon 1973 var til dæmis haldinn á Hótel Sögu. Davíð Oddsson hafði reyndar orð á því síðar að sá fundur hafi mislukkast sérstaklega illa, því Pompidou hafi farið heim af fundinum og dáið og Nixon sagt af sér.

Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi vakti athygli á þessu tímamótum á Facebook í gær og birti með myndband af ræðu Reagans sem hann flutti fyrir fullum sal af bandarískum hermönnum á herstöðinni í Keflavík. Ræðan var flutt að fundi hans og Gorbachev loknum, og fer hann meðal annars yfir niðurstöður fundarins í ræðunni.

Myndbandið má sjá hér að neðan og færslu bandaríska sendiráðsins neðst í fréttinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu

Tug milljóna kostnaður vegna skimunar með PCR- og hraðprófum ekki tekinn saman í ráðuneytinu
Fréttir
Í gær

Isavia gefur mæla til að fylgjast með loftgæðum í Sandgerði og Garði

Isavia gefur mæla til að fylgjast með loftgæðum í Sandgerði og Garði
Fréttir
Í gær

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað

Sorpa semur við blóraböggul GAJA-klúðursins – Fær alls laun í heilt ár og greiddan lögfræðikostnað
Fréttir
Í gær

Beraði sig fyrir framan ungmenni í Laugardal

Beraði sig fyrir framan ungmenni í Laugardal
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál

Steindór fordæmir skrif Páls – Geðveikir geta vel tjáð sig opinberlega um flókin mál
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan útilokar ekki kosningasvindl – Salurinn ekki læstur líkt og Ingi hélt fram

Lögreglan útilokar ekki kosningasvindl – Salurinn ekki læstur líkt og Ingi hélt fram
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember

Verða jólatónleikar? Vonast til að geta haldið stórtónleika í lok nóvember
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír árgangar í Háteigsskóla í heimakennslu vegna kórónuveirusmita

Þrír árgangar í Háteigsskóla í heimakennslu vegna kórónuveirusmita