fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fréttir

1.500 ný hótelherbergi tekin í notkun í Reykjavík á næstu tveimur árum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 08:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstu tveimur árum er reiknað með að um 1.500 ný hótelherbergi verði tekin í notkun í Reykjavík en þetta jafnast á við að 15 meðalstór borgarhótel hafi verið reist. Þetta er fjárfesting upp á 53 milljarða króna miðað við að hvert herbergi kosti að meðaltali 35 milljónir í byggingu.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Þorsteini Andra Haraldssyni, hjá Arion banka, að fjölgunin mæti eftirspurn. Spáð er 6% fjölgun ferðamanna á þessu ári og 2% á næsta ári auk þess sem uppsöfnuð þörf er fyrir fleiri hótelherbergi.

Þorsteinn segir að samhliða fleiri hótelherbergjum ætti framboð á ódýrum herbergjum að aukast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 

Einingaverksmiðjan og Rafmennt unnu til verðlauna á Verk og vit 
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“

Harmleikurinn á Akureyri – Nágranni ber fólkinu vel söguna – „Það fer rosalega lítið fyrir þeim“