fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

hótel

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjögurra stjörnu hótel í nágrenni borgarinnar Perth í Skotlandi hefur verið sakað um að selja þjónustu sem sé í engu samræmi við kynningu á henni. Hótelið, Crieff Hydro Hotel, bauð til sölu „undraland vetrarins“ sem átti samkvæmt kynningu að felast meðal annars í gagnvirkri lestarferð með lýsingu, hljóðum, jólatrjám og tónlist. Einn viðskiptavinur segir hins Lesa meira

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Nokkuð sjaldséð eining kemur fram í fundargerð borgarráðs Reykjavíkur frá því í gær en algengara er að í fundargerðunum komi fram ágreiningur. Voru fulltrúar allra flokka nokkurn veginn sammála um að það sé slæmt að menningarstarfsemi þurfi sífellt að víkja fyrir hótel- og gistiþjónustu í miðborginni. Flokkarnir hörmuðu þetta þó mismikið og harmurinn var ekki Lesa meira

Þess vegna átt þú að setja ferðatöskuna þína í baðkar á hótelinu

Þess vegna átt þú að setja ferðatöskuna þína í baðkar á hótelinu

Pressan
11.09.2024

Það hljómar eflaust mjög undarlega í eyrum margra að það sé snjallt að setja ferðatöskuna sína í baðkar eða sturtubotn þegar ferðast er og gist er á hótelum. En með þessu er hægt að draga úr hættunni á að veggjalýs laumi sér ofan í töskuna og fari með heim. Á síðustu árum hefur færst í Lesa meira

Hægt gengur að opna hótelin vegna skorts á starfsfólki

Hægt gengur að opna hótelin vegna skorts á starfsfólki

Eyjan
14.07.2021

Mannekla er helsta ástæðan fyrir að hægt gengur að opna hótelin í Reykjavík á nýjan leik. Þetta segir Kristófer Oliversson, formaður FHG – Fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu og framkvæmdastjóri Center Hotels. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir honum að bókanir erlendra ferðamanna séu hins vegar framar vonum. „Við erum í talsverðum vandræðum vegna manneklu en Lesa meira

Hótelin vilja fá lán hjá sveitarfélögunum fyrir fasteignagjöldum

Hótelin vilja fá lán hjá sveitarfélögunum fyrir fasteignagjöldum

Fréttir
10.11.2020

Hótel um allt land glíma nú við erfiðleika í rekstri vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fulltrúar stærstu hótelkeðja landsins og Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú farið þess á leit við sveitarfélögin að greiðslu fasteignagjalda verði frestað með útgáfu skuldabréfa þannig að í raun láni sveitarfélögin hótelunum fyrir fasteignagjöldunum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Kristófer Lesa meira

Hótel setur þyngdarmörk á gesti

Hótel setur þyngdarmörk á gesti

Pressan
14.06.2020

Angelika Hargesheimer, eigandi Beachhotel Sahlenburg í Þýskalandi, vill að vel sé farið með húsgögnin á hótelinu og er reiðubúin til að teygja sig ansi langt í þeim efnum. Hún hefur nú sett reglur um hámarksþyngd hótelgesta. Buten und binnen skýrir frá þessu. „Hótelið okkar er með mikið af einstakri hönnun. Við viljum því benda á Lesa meira

Faldar myndavélar í hótelherbergjum – Fólk greiddi fyrir að fylgjast með gestum í beinni útsendingu

Faldar myndavélar í hótelherbergjum – Fólk greiddi fyrir að fylgjast með gestum í beinni útsendingu

Pressan
21.03.2019

Talið er að um 1.600 hótelgestir hafi óafvitandi verið persónur í beinum útsendingum úr hótelherbergjum sem þeir gistu í. Földum myndavélum hafði verið komið fyrir í herbergjunum og greiddi fólk fyrir að horfa á gestina í beinni útsendingu. Lögreglan í Suður-Kóreu skýrði frá þessu í gær. Tveir hafa verið handteknir vegna málsins. Málið nær til Lesa meira

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?

Pressan
21.02.2019

Þegar gestir ganga inn í hótelherbergi er ekki ólíklegt að það virðist vera skínandi hreint og það ilmi betur en venjan er heima. En undir fögru yfirborðinu getur raunveruleikinn verið allt annar. Þetta kemur fram í umfjöllun The Sun sem ræddi við Agnesi sem starfar á fjögurra stjörnu hóteli í Edinborg í Skotlandi. Hún segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af