fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020

Instagram-fyrirsæta sýnir hvað fimm klukkutímar geta breytt miklu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski áhrifavaldurinn Katrina Irby deildi nýlega tveimur myndum á Instagram. Það eru aðeins fimm klukkutímar á milli þess að myndirnar eru teknar en mikill munur er á Katrinu. Á fyrri myndinni er hún með flatan maga en á seinni myndinni er hún með útþanin maga.

View this post on Instagram

5 HOUR TRANSFORMATION Who else starts the night looking a treat and ends the night looking 6 months pregnant haha. I DOOOOO! This is from sitting in the car for 3+ hours in Spanx (🥴), drinking way too many bottles of water because I was so hungry, and then eating too much Japanese food from accidentally starving myself. Oh and within an hour or so of getting home, relaxing and taking off those tight clothes my tummy was normal again. It’s crazy how the body works! And keep in mind every body is different so please don’t judge your own bodies reactions on someone else’s. But this is just a funny little reminder to not be hard on yourself if your tummy decides to puff up! 🍑 💨

A post shared by KARINA🦄IRBY (@karinairby) on

Katrina, 29 ára, hefur verið opinská um magaþembu sem hún hefur glímt við. Magaþemba er ásigkomulag þar sem maginn virðist óþægilega fullur og spenntur og getur verið  bólginn og útþaninn.

Hún segist hafa byrjað kvöldið „útlítandi eins og nammi“ en endað það eins og hún væri „komin sex mánuði á leið.“

„Þetta er eftir að sitja í bíl í yfir þrjá tíma í Spanx aðhaldsbuxum, drekka allt of mikið af vatni því ég var svo svöng og síðan borða of mikið af japönskum mat eftir að hafa óvart svelt mig,“ segir Katrina.

„Og svo innan við klukkutíma eftir að ég kom heim, slakaði á og fór úr þessum þröngu fötum var maginn minn venjulegur aftur. Það er klikkað hvernig líkaminn virkar.“

Katrina segir að fólk eigi ekki að taka færsluna alvarlega heldur var hún að gera létt grín af því hvernig líkami hennar liti út.

„Hafið það í huga að allir líkamar eru ólíkir þannig ekki dæma ykkar líkama vegna einhvers annars.“

View this post on Instagram

WOW WHAT A DECADE My eyebrows got thicker, my skin got clearer and I gained 10kgs! But, more than that, there’s been so much positive change inside and out that I don’t even know where to start! 2010 I moved to the Gold Coast for a Diploma and never went back home. 2011 I was living to the fullest and enjoying life while Surf Coaching at Coolangatta Beach and working in a Surf Shop. 2012 I started my business @moana_bikini, which has taken me to crazy places I never thought I would go, both physically and mentally. I continually pour my heart and soul into Moana. My love for Moana is fierce and passionate, not just for my amazing crew, but also the huge number of #MOANAARMY babes who are the driving force of the brand. 2013 My beautiful girl Billie entered my life and has brought me more joy than I could imagine. 2014 I met the love of my life and in 2018 he ask me to marry him. YES, DUH! 2015 I purchased my first property and Ryan and I have created a beautiful home for ourselves that I am truly in love with. 2017 Our little man, Barnie, joined the family and became and endless sources of laughs and love. 2018 My mum had a traumatic accident – to join my father’s from 2013 – but they both survived and have truly proved to the world that they are stronger than the doctors thought! 2019 I’m so in love and content with our family – Charlie, Billie and Barnie. 2020 Where to next? All I know is that it’s UP and I’m so excited for the next stages in life, love and business. It’s been a wild decade. I’ve grown so much and I’ve learnt way more than I did in the 14 years I was at school. I’ve met amazing, kind-hearted people, but I’ve also lost people who typically weren’t as genuine or authentic as what I thought they were. But I’m lucky. I’m proud of the person I’ve become. I feel happy, confident and eager for what’s to come!

A post shared by KARINA🦄IRBY (@karinairby) on

Katrina er með yfir milljón fylgjendur á Instagram og vakti færslan mjög jákvæð viðbrögð hjá fylgjendum hennar. Katrina er dugleg að breiða út boðskap jákvæðrar líkamsímyndar á Instagram og deilir óbreyttum myndum af líkama sínum.

Sjá einnig: „Raunveruleg“ mynd Instagram-fyrirsætu slær í gegn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu þegar jarðskjálftinn reið yfir Alþingi

Sjáðu þegar jarðskjálftinn reið yfir Alþingi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Enn eitt högg í maga Özil

Enn eitt högg í maga Özil
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hópsýking hjá liði Alberts í Hollandi

Hópsýking hjá liði Alberts í Hollandi
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Þórólfur og Víðir látnir svara fyrir notkun persónupplýsinga – Þingmaður hefur áhyggjur af óskýrum lögum

Þórólfur og Víðir látnir svara fyrir notkun persónupplýsinga – Þingmaður hefur áhyggjur af óskýrum lögum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Júlíus Geirmunds kemur til Ísafjarðarhafnar í dag – Meirihluti smitaður og fær ekki að fara frá borði

Júlíus Geirmunds kemur til Ísafjarðarhafnar í dag – Meirihluti smitaður og fær ekki að fara frá borði
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginmaður Önnu Sifjar tók eigið líf – „Ég er kona með átakanlega reynslu“

Eiginmaður Önnu Sifjar tók eigið líf – „Ég er kona með átakanlega reynslu“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kortaupplýsingar afhentar smitrakningateymi á grundvelli vafasamrar túlkunar óskýrra laga

Kortaupplýsingar afhentar smitrakningateymi á grundvelli vafasamrar túlkunar óskýrra laga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Ákvörðun Svandísar vekur upp furðu og reiði: „Einn mesti farsi síðari ára“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.