fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024

Kristborg Bóel býður á trúnó

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímamót í lífinu fá okkur gjarnan til að breyta um takt, taka upp nýja siði og endurskoða lífsgöngu okkar. Kristborg Bóel Steindórsdóttir stendur á slíkum stað um þessar mundir, þar sem hún gaf nýverið út sína fyrstu bók Tvöhundruð sextíu og einn dagur.

Bókina skrifaði hún á leið sinni til andlegrar og félagslegrar heilsu eftir hremmningar í einkalífi, skilnað og niðurbrot. Margir hafa orðið til þess að þakka Kristborgu Bóel opninberlega fyrir að opna umræðuna um erfiðleikana sem sem fólk upplifir í tengslum við skilnað.

Kristborg Bóel verður gestur Hannesarholts laugardaginn 25. ágúst næstkomandi kl.17, þar sem hún deilir með gestum hugrenningum sínum á þessum tímamótum.

Kristborg Bóel les upp úr bók sinni, segir frá ferðalaginu til betri heilsu og horfir til framtíðar. Umræður og fyrirspurnir velkomnar.

Viðburður á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla

Hrikaleg líkamsárás í Síðumúla
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur

Karl-remba KR-inga í Morgunblaðinu vekur nokkra athygli – Segja aðra borga betur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu

Gamlir geisladiskar nýttir í tölvuframleiðslu
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið