fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fókus

DRUKKSTOFA ÓÐINS Í ÖSKJUHLÍÐ

Mjölnir með flottan víkingabar:

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 30. apríl 2017 17:30

Mjölnir með flottan víkingabar:

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 18. febrúar síðastliðinn opnaði Mjölnir aðstöðu sína í Öskjuhlíð þar sem Keiluhöllin var áður til húsa og á sama tíma var opnaður bar hússins, Drukkstofa Óðins, sem er sannkallaður víkingabar, en drukkstofa er gamalt íslenskt orð sem þýðir bar. Finnbogi Þór Erlendsson á heiðurinn af innréttingum hans. Barinn má leigja fyrir einkaveislur og aðra viðburði og allar nánari upplýsingar má fá í síma 534-4455 eða á netfanginu gunnae@mjolnir.is.

Mjölnir verður með reglulega viðburði á Drukkstofu Óðins og sá næsti er á morgun, laugardag, þegar bardagi Bjarka Þórs og Alans Procter í London verður sýndur beint. Allir eru velkomnir til að hvetja Bjarka Þór og skoða víkingabarinn með eigin augum. Fylgjast má með Mjölni og frekari viðburðum á Facebooksíðunni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni