Mánudagur 17.febrúar 2020
Fókus

Fjöldi gesta hreifst af Kyrrð

Yfirlitssýning verka Louisu Matthíasdóttur

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 6. maí 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega opnaði Kyrrð, viðamikil yfirlitssýning á verkum Louisu Matthíasdóttur, í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, opnaði sýninguna.

Louisa Matthíasdóttir var fædd í Reykjavík árið 1917 og í ár eru liðin 100 ár frá fæðingu hennar, en hún lést í Bandaríkjunum árið 2000 þar sem hún bjó mestan hluta ævinnar. Á sýningunni í vestursal Kjarvalsstaða gefst kærkomið tækifæri til að fá yfirsýn yfir feril listakonu sem hefur túlkað íslenskt landslag á einstakan hátt. Þar má einnig sjá fjölda málverka af reykvísku borgarlífi, kyrralífsmyndir, myndir af fjölskyldu Louisu og henni sjálfri.

Fjöldi gesta mætti við opnun Kyrrðar og lét vel af verkum Louisu.

Ólöf K. Sigurðardóttir, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Jón Proppé, sýningarstjóri Kyrrðar.
STJÓRNANDAÞRENNA: Ólöf K. Sigurðardóttir, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Jón Proppé, sýningarstjóri Kyrrðar.
Hjónin Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannesson voru stórglæsileg og Kristján stóð út í þessari flottu rauðu peysu.
EINSTAKUR Í ELDRAUÐRI PEYSU: Hjónin Sigurjóna Sverrisdóttir og Kristján Jóhannesson voru stórglæsileg og Kristján stóð út í þessari flottu rauðu peysu.
Leikkonan Vilborg Halldórsdóttir er á leið til Balí og Taílands þar sem hún verður fararstjóri. Gott að kynna sér Kyrrð áður en ævintýraferðin hefst.
Á VIT ÆVINTÝRANNA: Leikkonan Vilborg Halldórsdóttir er á leið til Balí og Taílands þar sem hún verður fararstjóri. Gott að kynna sér Kyrrð áður en ævintýraferðin hefst.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar.
GLÆSILEG Í GRÆNU: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar.
Unnur Guðjónsdóttir, sem þekkt er fyrir Kínaklúbb hennar, er mikill myndlistarunnandi og lætur sig ekki vanta á góða sýningu.
MÆTT GALVÖSK: Unnur Guðjónsdóttir, sem þekkt er fyrir Kínaklúbb hennar, er mikill myndlistarunnandi og lætur sig ekki vanta á góða sýningu.
Hjónin Peggy Helgason og Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða.
MENNINGARLEG HJÓN: Hjónin Peggy Helgason og Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða.
Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, og Markús Þór Andrésson, deildarstjóri sýninga og miðlunar, eru flott teymi.
FLOTT LISTATVENNA. Ólöf K. Sigurðardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, og Markús Þór Andrésson, deildarstjóri sýninga og miðlunar, eru flott teymi.
Hjónin Hrefna Filippusdóttir og Árni Gunnarsson.
LISTHNEIGÐ: Hjónin Hrefna Filippusdóttir og Árni Gunnarsson.
Hjónin Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Svanborg Sigurðardóttir bóksali.
BJÖRT FRAMTÍÐ: Hjónin Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Svanborg Sigurðardóttir bóksali.
Kolbrún Bergþórsdóttir, ritstjóri DV, og Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur eru landsþekktar fyrir bókmenntaþekkingu þeirra, þær hafa ekki síður áhuga á myndlistinni.
BÓKMENNTADROTTNINGAR: Kolbrún Bergþórsdóttir, ritstjóri DV, og Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur eru landsþekktar fyrir bókmenntaþekkingu þeirra, þær hafa ekki síður áhuga á myndlistinni.
Hjónin Erna Hauksdóttir og Júlíus Hafstein.
LISTFENG: Hjónin Erna Hauksdóttir og Júlíus Hafstein.
Birna Þórðardóttir mætt eldhress.
TÖFF Í RAUÐU: Birna Þórðardóttir mætt eldhress.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Úr glamúr í grimma fortíð: „Ein mesta hryllingstilfinning sem ég hef upplifað“

Úr glamúr í grimma fortíð: „Ein mesta hryllingstilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Veðrið gengur niður en tístin halda áfram: „OK – ég játa. Keypti brauð í Krónunni í gær. Hvar borga ég sekt?“

Veðrið gengur niður en tístin halda áfram: „OK – ég játa. Keypti brauð í Krónunni í gær. Hvar borga ég sekt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýja Bond-lagið afhjúpað

Nýja Bond-lagið afhjúpað
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rósa segir edrúmennskuna bestu gjöf sem hún gat gefið sér: „Að vera komin á geðdeild inn og út um tvítugt var mikið áfall“

Rósa segir edrúmennskuna bestu gjöf sem hún gat gefið sér: „Að vera komin á geðdeild inn og út um tvítugt var mikið áfall“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jöklar í Listasal Mosfellsbæjar

Jöklar í Listasal Mosfellsbæjar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý mátar brúðarkjóla – Staðráðin í einu á stóra daginn: „Allt annað er aukaatriði“

Ellý mátar brúðarkjóla – Staðráðin í einu á stóra daginn: „Allt annað er aukaatriði“