fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Spáir fjölgun bálfara hjá KR-ingum og Víkingum

Ritstjórn DV
Laugardaginn 22. apríl 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matsáætlun fyrir nýjan kirkjugarð sem áformað er að staðsetja í hlíðum Úlfarsfells hefur verið lögð fram af hálfu borgarinnar. Við gerð nýja kirkjugarðsins verður ekið gríðarlegu magni af mold af framkvæmdasvæðinu við Hlíðarenda, þar sem íþróttafélagið Valur er staðsett. Stefán Pálsson, sagnfræðingur og gallharður Framari, gerir góðlátlegt grín að þessu í færslu á Facebook-síðu sinni en framtíðar íþróttasvæði Fram á að rísa í Úlfarsárdal. Segir Stefán að hinir dauðu verði þar af leiðandi grafnir í Valsmold, með útsýni yfir Framvöllinn. „Spái gríðarlegri aukningu bálfara hjá KR-ingum og Víkingum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“