fbpx
Mánudagur 05.júní 2023
Fókus

Í fangelsi fyrir að sækja ekki barnið í leikskóla?

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 4. apríl 2017 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mikið ofsalega er þetta dapurlegt frumvarp, hvernig í fjáranum á það að vera barni fyrir bestu að setja annað foreldri þess í fangelsi?“

Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi aðstoðarmaður ráðherra um frumvarp sem Brynj­ar Ní­els­son, Nichole Leigh Mosty, Elsa Lára Arn­ar­dótt­ir, Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, Val­gerður Gunn­ars­dótt­ir og Óli Björn Kára­son hafa lagt fram á Alþingi. Tálmi foreldri, sem barn býr hjá hitt foreldrið getur það átt yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsisdóm. Sumir fagna frumvarpinu og tjá sig á samskiptamiðlum og segja að eðlilegt sé að viðurlög við ofbeldi geti verið fangelsi. Halla segir að setja þurfi hag barnsins í fyrsta sæti.

„Og ef við gerum það þá er mjög tæpt að fangelsa annað foreldrið. Við fangelsum ekki foreldri sem sinna ekki börnunum sínum.“

Þá spyr ein móðir hvað séu mörg ár í fangelsi fyrir að hundsa barn.

„Nákvæmlega,“ segir Halla og bætir við: „Og fyrir að sækja barnið sitt ekki á leikskóla? Mæta ekki á tónleika hjá skólahljómsveitinni?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Græddi milljónir á Playboy myndatökunni

Græddi milljónir á Playboy myndatökunni
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Berglind er með foreldrakulnun – „Kerfið er hreinlega búið að bregðast mér og börnunum mínum“

Berglind er með foreldrakulnun – „Kerfið er hreinlega búið að bregðast mér og börnunum mínum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Átti sér yngri elskhuga og þénaði meira en bóndi hennar – Var Edith sek um morð eða fórnarlamb úreltra sjónarmiða um hegðun kvenna?

Átti sér yngri elskhuga og þénaði meira en bóndi hennar – Var Edith sek um morð eða fórnarlamb úreltra sjónarmiða um hegðun kvenna?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurfti að velja á milli þess að verða ástkona hans eða missa vinnuna – „Mér leið eins og ég hafi verið lamin með kylfu í hausinn“

Þurfti að velja á milli þess að verða ástkona hans eða missa vinnuna – „Mér leið eins og ég hafi verið lamin með kylfu í hausinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er ekki bara kvóti á fiskinn. Það er líka kvóti á hversu miklar svívirðingar þú þolir“

„Það er ekki bara kvóti á fiskinn. Það er líka kvóti á hversu miklar svívirðingar þú þolir“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skora á Kaleo að hætta við tónleikana í Ísrael – „Við hvetjum ykkur til þess að taka afstöðu gegn stríðsglæpum“

Skora á Kaleo að hætta við tónleikana í Ísrael – „Við hvetjum ykkur til þess að taka afstöðu gegn stríðsglæpum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís Rán kemur með glamúrinn á OnlyFans

Ásdís Rán kemur með glamúrinn á OnlyFans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hasar í fegurðarsamkeppni – Eiginmaður trylltist á sviði yfir að hans kona var ekki valin sú fegursta

Hasar í fegurðarsamkeppni – Eiginmaður trylltist á sviði yfir að hans kona var ekki valin sú fegursta