Stúdíóíbúð við Sólvallagötu í miðborg Reykjavíkur er til sölu. Íbúðin er á fyrstu hæð og með fylgir geymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús.
Eignin er 44 fermetrar að stærð og ásett verð er 24,5 milljónir.
Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.