fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 9. maí 2021 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa áhuga á að starfa við kvikmyndagerð en innan kvikmyndagerðar eru mörg spennandi störf, til dæmis við leikstjórn, handritaskrif, tæknivinnu og leik.

Kvikmyndaskóli Íslands hefur birt próf sem hjálpar áhugasömum að komast að því hvar í kvikmyndaiðnaðinum þeir ættu helst heima. Þar er til dæmis spurt um áhuga á fólks á tækni og hvort það hafi gaman af að koma fram, hvernig sögumenn það sé og svo framvegis.

Við hvetjum lesendur til að spreyta sig á þessu skemmtilega prófi:

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð – próf

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Ruza fer í skóför Felix

Eva Ruza fer í skóför Felix
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“